Tvö mörk undir lokin tryggðu Liverpool dýrmætan sigur Aron Guðmundsson skrifar 4. apríl 2024 18:01 Alexis MacAllister skoraði eitt marka Liverpool Vísir/Getty Liverpool tyllti sér aftur á top ensku úrvalsdeildarinnar með 3-1 sigri á botnliði Sheffield United á Anfield í kvöld. Fyrir leik var Liverpool talið mun sigurstranglegri aðilinn og gat með sigri á botnliði Sheffield United tyllt sér aftur á topp ensku úrvalsdeildarinnar. Leikurinn byrjaði vel fyrir heimamenn því strax á 16.mínútu kom Darwin Nunez Liverpool yfir. Reyndist það eina mark Liverpool í fyrri hálfleik. Yfirburðir heimamanna miklir en aðeins einu marki yfir getur allt gerst. Og það sannaði sig á 58.mínútu þegar að Conor Bradley varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark fyrir Liverpool og staðan orðin 1-1. Það var hins vegar nægu tími eftir af leiknum fyrir heimamenn til þess að snúa stöðunni sér í vil. Það dró til tíðinda á 76.mínútu þegar að Alexis MacAllister kom Liverpool aftur yfir eftir stoðsendingu frá Luis Diaz. Það var síðan Cody Gakpo sem innsiglaði 3-1 sigur Liverpool með vel útfærðu skallamarki undir lok leiks eftir frábæra stoðsendingu Andy Robertson. Lokatölur á Anfield 3-1 sigur Liverpool. Úrslit sem koma lærisveinum Jurgen Klopp aftur upp í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar þar sem liðið situr með 70 stig. Arsenal situr í 2.sæti deildarinnar með 68 stig og þá er Manchester City í þriðja sæti með 67 stig. Sheffield United er sem fyrr á botni deildarinnar með 16 stig. Liverpool heimsækir erkifjendur sína í Manchester United í næstu umferð deildarinnar á sunnudaginn kemur á Old Trafford. Enski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Fleiri fréttir Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Sjá meira
Fyrir leik var Liverpool talið mun sigurstranglegri aðilinn og gat með sigri á botnliði Sheffield United tyllt sér aftur á topp ensku úrvalsdeildarinnar. Leikurinn byrjaði vel fyrir heimamenn því strax á 16.mínútu kom Darwin Nunez Liverpool yfir. Reyndist það eina mark Liverpool í fyrri hálfleik. Yfirburðir heimamanna miklir en aðeins einu marki yfir getur allt gerst. Og það sannaði sig á 58.mínútu þegar að Conor Bradley varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark fyrir Liverpool og staðan orðin 1-1. Það var hins vegar nægu tími eftir af leiknum fyrir heimamenn til þess að snúa stöðunni sér í vil. Það dró til tíðinda á 76.mínútu þegar að Alexis MacAllister kom Liverpool aftur yfir eftir stoðsendingu frá Luis Diaz. Það var síðan Cody Gakpo sem innsiglaði 3-1 sigur Liverpool með vel útfærðu skallamarki undir lok leiks eftir frábæra stoðsendingu Andy Robertson. Lokatölur á Anfield 3-1 sigur Liverpool. Úrslit sem koma lærisveinum Jurgen Klopp aftur upp í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar þar sem liðið situr með 70 stig. Arsenal situr í 2.sæti deildarinnar með 68 stig og þá er Manchester City í þriðja sæti með 67 stig. Sheffield United er sem fyrr á botni deildarinnar með 16 stig. Liverpool heimsækir erkifjendur sína í Manchester United í næstu umferð deildarinnar á sunnudaginn kemur á Old Trafford.
Enski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Fleiri fréttir Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Sjá meira