„Held að þeir séu ekki síður hungraðir en í fyrra“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. apríl 2024 09:31 Víkingar fagna sigrinum á Valsmönnum í Meistarakeppni KSÍ 1. apríl. vísir/hulda margrét Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir að Íslandsmeistarar Víkings geti bætt enn frekar í og segir að spennandi tímabil sé í vændum í Fossvoginum. Víkingi er spáð 2. sæti Bestu deildarinnar í árlegri spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. Víkingar urðu Íslandsmeistarar í fyrra. Víkingar eiga titil að verja, bæði í Bestu deildinni og Mjólkurbikarnum, eftir sannkallað draumatímabil í fyrra. En er einhver ástæða fyrir því að Víkingur ætti að gefa eftir í sumar? „Jájá, það er alveg hægt að finna þær ef þú vilt leita að þeim. En það er líka alveg ástæða til að halda að þeir séu bara að fara að bæta í og gefa enn meira í en í fyrra. Það er spennandi tímabil hjá þeim framundan varðandi Evrópukeppnina. Ég held að þeir séu ekki síður hungraðir en í fyrra í þetta tækifæri í Evrópukeppninni,“ sagði Atli Viðar. „Ég held að það sé engin ástæða til annars en að þeir fylgi eftir síðasta tímabili og haldi áfram að bæta ofan á.“ Baldur Sigurðsson veltir fyrir sér hvort einbeiting Víkinga verði meiri á Evrópukeppninni í sumar en síðustu ár. „Það er galið að ætla að vera eitthvað sniðugur núna og fara að segja annað en að þeir ætli að fara að taka titilinn aftur. En þetta getur gerst. Við sáum þetta gerast hjá Blikunum í fyrra,“ sagði Baldur. „Þegar þú hefur Evrópukeppnina, sem er nánast á sama stalli og Íslandsmeistaratitilinn, ef það kemur eitthvað mótlæti í kringum hana mun það sama gerast og hjá Blikunum síðasta sumar; þá taka þeir allan fókus af deildinni og setja allan kraft í Evrópukeppnina. Maður sér að þarna er möguleiki á veikleika hjá Víkingum gagnvart deildinni.“ Hlusta má á Besta sætið í spilaranum hér fyrir ofan. Þátturinn er einnig aðgengilegur á Spotify sem og öllum hlaðvarpsveitum. Besta deild karla Víkingur Reykjavík Besta sætið Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Schumacher orðinn afi Formúla 1 Fleiri fréttir Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Sjá meira
Víkingi er spáð 2. sæti Bestu deildarinnar í árlegri spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. Víkingar urðu Íslandsmeistarar í fyrra. Víkingar eiga titil að verja, bæði í Bestu deildinni og Mjólkurbikarnum, eftir sannkallað draumatímabil í fyrra. En er einhver ástæða fyrir því að Víkingur ætti að gefa eftir í sumar? „Jájá, það er alveg hægt að finna þær ef þú vilt leita að þeim. En það er líka alveg ástæða til að halda að þeir séu bara að fara að bæta í og gefa enn meira í en í fyrra. Það er spennandi tímabil hjá þeim framundan varðandi Evrópukeppnina. Ég held að þeir séu ekki síður hungraðir en í fyrra í þetta tækifæri í Evrópukeppninni,“ sagði Atli Viðar. „Ég held að það sé engin ástæða til annars en að þeir fylgi eftir síðasta tímabili og haldi áfram að bæta ofan á.“ Baldur Sigurðsson veltir fyrir sér hvort einbeiting Víkinga verði meiri á Evrópukeppninni í sumar en síðustu ár. „Það er galið að ætla að vera eitthvað sniðugur núna og fara að segja annað en að þeir ætli að fara að taka titilinn aftur. En þetta getur gerst. Við sáum þetta gerast hjá Blikunum í fyrra,“ sagði Baldur. „Þegar þú hefur Evrópukeppnina, sem er nánast á sama stalli og Íslandsmeistaratitilinn, ef það kemur eitthvað mótlæti í kringum hana mun það sama gerast og hjá Blikunum síðasta sumar; þá taka þeir allan fókus af deildinni og setja allan kraft í Evrópukeppnina. Maður sér að þarna er möguleiki á veikleika hjá Víkingum gagnvart deildinni.“ Hlusta má á Besta sætið í spilaranum hér fyrir ofan. Þátturinn er einnig aðgengilegur á Spotify sem og öllum hlaðvarpsveitum.
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Besta sætið Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Schumacher orðinn afi Formúla 1 Fleiri fréttir Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Sjá meira