Settur í embætti héraðsdómara Atli Ísleifsson skrifar 5. apríl 2024 11:32 Sindri M. Stephensen. Stjr Dómsmálaráðherra hefur sett Sindra M. Stephensen í embætti héraðsdómara með fyrsta starfsvettvang hjá Héraðsdómi Reykjavíkur frá og með 4. apríl 2024 til og með 28. febrúar 2029. Frá þessu segir á vef dómsmálaráðuneytisins. Tvær umsóknir bárust um embættið og mat dómnefnd Sindra hæfastan. Auk Sindra sótti Sólveig Ingadóttir, aðstoðarmaður héraðsdómara, um stöðuna. Í tilkynningunni kemur fram að Sindri hafi lokið BA-prófi frá lagadeild Háskóla Íslands árið 2012 og meistaraprófi í lögfræði við sama skóla árið 2014. „Hann lauk jafnframt mag.jur. gráðu frá Oxford háskóla 2017 og diplómagráðu í opinberri stjórnsýslu frá stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands árið 2019. Hann öðlaðist réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómi á árinu 2015 og hlaut alþjóðlega vottun frá International Association of Privacy Professionals árið 2018. Að loknu laganámi starfaði hann meðal annars sem löglærður fulltrúi og síðar lögmaður á lögmannsstofu og sem aðstoðarmaður dómara við EFTA-dómstólinn. Þá hefur hann sinnt kennslu á háskólastigi um nokkurra ára bil, ritað tvær fræðibækur á sviði lögfræði og fjölda ritrýndra greina og bókakafla, ýmist einn eða með öðrum. Hann hefur flutt fyrirlestra og erindi um lögfræðileg efni, starfað sem ritari stjórnsýslunefndar, átt sæti sem aðal- eða varamaður í nefndum af því tagi og verið settur varadómari í máli við héraðsdómstól. Þá sat Sindri í þriggja manna nefnd sem samdi nýjar réttarfarsreglur fyrir EFTA-dómstólinn 2017-2019, hefur setið í ritnefnd og sinnt ritstjórastörfum, verið forstöðumaður Réttarfarsstofnunar Háskólans í Reykjavík, setið í stjórn Hins norræna félags um réttarfar og átt sæti í sérfræðingahópi Þjóðaröryggisráðs,“ segir í tilkynningunni. Dómstólar Vistaskipti Mest lesið Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Erlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Sjá meira
Frá þessu segir á vef dómsmálaráðuneytisins. Tvær umsóknir bárust um embættið og mat dómnefnd Sindra hæfastan. Auk Sindra sótti Sólveig Ingadóttir, aðstoðarmaður héraðsdómara, um stöðuna. Í tilkynningunni kemur fram að Sindri hafi lokið BA-prófi frá lagadeild Háskóla Íslands árið 2012 og meistaraprófi í lögfræði við sama skóla árið 2014. „Hann lauk jafnframt mag.jur. gráðu frá Oxford háskóla 2017 og diplómagráðu í opinberri stjórnsýslu frá stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands árið 2019. Hann öðlaðist réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómi á árinu 2015 og hlaut alþjóðlega vottun frá International Association of Privacy Professionals árið 2018. Að loknu laganámi starfaði hann meðal annars sem löglærður fulltrúi og síðar lögmaður á lögmannsstofu og sem aðstoðarmaður dómara við EFTA-dómstólinn. Þá hefur hann sinnt kennslu á háskólastigi um nokkurra ára bil, ritað tvær fræðibækur á sviði lögfræði og fjölda ritrýndra greina og bókakafla, ýmist einn eða með öðrum. Hann hefur flutt fyrirlestra og erindi um lögfræðileg efni, starfað sem ritari stjórnsýslunefndar, átt sæti sem aðal- eða varamaður í nefndum af því tagi og verið settur varadómari í máli við héraðsdómstól. Þá sat Sindri í þriggja manna nefnd sem samdi nýjar réttarfarsreglur fyrir EFTA-dómstólinn 2017-2019, hefur setið í ritnefnd og sinnt ritstjórastörfum, verið forstöðumaður Réttarfarsstofnunar Háskólans í Reykjavík, setið í stjórn Hins norræna félags um réttarfar og átt sæti í sérfræðingahópi Þjóðaröryggisráðs,“ segir í tilkynningunni.
Dómstólar Vistaskipti Mest lesið Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Erlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Sjá meira