Katrín hefur tilkynnt að hún muni biðjast lausnar úr forsætisráðherrastól og bjóða sig fram til forseta Íslands.
Í framhaldi af tilkynningu þess efnis á samfélagsmiðlum mun hún svara spurningum fjölmiðla í Hörpu klukkan 14. Útsendingu frá Hörpu má sjá í spilaranum hér að neðan.
Uppfært: Útsendingu er lokið. Upptaka af svörum Katrínar verður aðgengileg innan skamms.