Grasrót VG líklega grátandi en í stuði á sama tíma Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. apríl 2024 14:56 Katrín Jakobsdóttir kynnti forsetaframboðið fyrr í dag. Vísir/Vilhelm Ákvörðun Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra um að söðla um og stefna á framboð til forseta Íslands hefur vakið mikla athygli. Ákvörðunin hefur kallað á sterk viðbrögð á samfélagsmiðlum. Líkt og alþjóð veit tilkynnti Katrín fyrr í dag að hún hygðist biðjast lausnar sem forsætisráðherra og segja af sér þingmennsku. Hún hefur sett stefnuna á forseta Íslands og sagði í samtali við fréttastofu að hún hefði verið búin að taka ákvörðun um að bjóða sig ekki fram að nýju til Alþingis. Eins og gefur að skilja eru skiptar skoðanir á ákvörðuninni. Sumir eru ánægðir, aðrir óánægðir og þá eru þeir sem einfaldlega snúa öllu saman upp í grín. Hér að neðan ber að líta nokkrar færslur af samfélagsmiðlum um ákvörðun Katrínar. Grasrót VG að fylgjast frambjóðandanum sínum birtast og flokknum falla af þingi samtímis. pic.twitter.com/QLBhmHMRIg— Jóhann Óli Eiðsson (@jedissson) April 5, 2024 Því meira sem ég hugsa um þetta því óþægilegra finnst mér að sitjandi forsætisráðherra ætli sér að skipta um risavaxið valdaembætti. Ef þetta væri eitthvað annað land væri fólk að setja stærri spurningamerki við þetta. Ekki bara haha, Ísland maður, alltaf eitthvað skrítið hér"— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) April 5, 2024 Jæja. Þurfum við ekki úr því sem komið er að búa til riðlakeppni fyrir þessar forsetakosningar? Nokkrir riðlar, efstu tvö úr hverjum riðli fara í milliriðla. Verðum að nýta þessa miklu þekkingu okkar á milliriðlunum í eitthvað fleira en bara janúarstórmótin — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) April 5, 2024 Fyrirsögn: Sitjandi forsætisráðherra ætlar að verða forseti Þau eru svo miklir sprelligosar þarna í Malí— Siffi (@SiffiG) April 5, 2024 Nú biðla ég til almennings að hætta að koma á máli við fólk— Haukur Heiðar (@haukurh) April 5, 2024 Eina sem nær yfir fréttir síðasta sólarhringinn er leikhús fáránleikans — Kolbrún Birna (@kolla_swag666) April 5, 2024 Sko, Katrín er að bjóða sig fram til forseta Íslands. Bjóða sig fram. Ekki færa sig á milli embætta, enda þyrfti þjóðin að kjósa hana fyrst sem forseta rétt eins og þjóðin kaus hana á þing.— Iðunn Garðarsdóttir (@Idunn_G) April 5, 2024 Jæja, þá þarf maður að kjósa taktískt í þessum kosningum þann frambjóðanda sem er líklegastur til að sigra þennan blessaða forsætisráðherra sem gafst upp á eigin ríkisstjórn.— Erlendur (@erlendur) April 5, 2024 Jæja, þá eru fyrirsjáanlegustu tíðindi ársins staðfest. https://t.co/TWrwa3eh3h— Björn Reynir (@bjornreynir) April 5, 2024 Það er furðulegt að þau sem hæst hafa kallað eftir því að Katrín Jakobsdóttir slíti ríkisstjórnarsamstarfinu og/eða segi af sér út af alls konar eru núna líka alveg brjáluð þegar hún svo gott sem gerir það og býður sig fram til forseta. Ég skil hana vel að nenna þessu ekki lengur— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) April 5, 2024 Forsetakosningar 2024 Grín og gaman Vinstri græn Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Lífið Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira
Líkt og alþjóð veit tilkynnti Katrín fyrr í dag að hún hygðist biðjast lausnar sem forsætisráðherra og segja af sér þingmennsku. Hún hefur sett stefnuna á forseta Íslands og sagði í samtali við fréttastofu að hún hefði verið búin að taka ákvörðun um að bjóða sig ekki fram að nýju til Alþingis. Eins og gefur að skilja eru skiptar skoðanir á ákvörðuninni. Sumir eru ánægðir, aðrir óánægðir og þá eru þeir sem einfaldlega snúa öllu saman upp í grín. Hér að neðan ber að líta nokkrar færslur af samfélagsmiðlum um ákvörðun Katrínar. Grasrót VG að fylgjast frambjóðandanum sínum birtast og flokknum falla af þingi samtímis. pic.twitter.com/QLBhmHMRIg— Jóhann Óli Eiðsson (@jedissson) April 5, 2024 Því meira sem ég hugsa um þetta því óþægilegra finnst mér að sitjandi forsætisráðherra ætli sér að skipta um risavaxið valdaembætti. Ef þetta væri eitthvað annað land væri fólk að setja stærri spurningamerki við þetta. Ekki bara haha, Ísland maður, alltaf eitthvað skrítið hér"— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) April 5, 2024 Jæja. Þurfum við ekki úr því sem komið er að búa til riðlakeppni fyrir þessar forsetakosningar? Nokkrir riðlar, efstu tvö úr hverjum riðli fara í milliriðla. Verðum að nýta þessa miklu þekkingu okkar á milliriðlunum í eitthvað fleira en bara janúarstórmótin — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) April 5, 2024 Fyrirsögn: Sitjandi forsætisráðherra ætlar að verða forseti Þau eru svo miklir sprelligosar þarna í Malí— Siffi (@SiffiG) April 5, 2024 Nú biðla ég til almennings að hætta að koma á máli við fólk— Haukur Heiðar (@haukurh) April 5, 2024 Eina sem nær yfir fréttir síðasta sólarhringinn er leikhús fáránleikans — Kolbrún Birna (@kolla_swag666) April 5, 2024 Sko, Katrín er að bjóða sig fram til forseta Íslands. Bjóða sig fram. Ekki færa sig á milli embætta, enda þyrfti þjóðin að kjósa hana fyrst sem forseta rétt eins og þjóðin kaus hana á þing.— Iðunn Garðarsdóttir (@Idunn_G) April 5, 2024 Jæja, þá þarf maður að kjósa taktískt í þessum kosningum þann frambjóðanda sem er líklegastur til að sigra þennan blessaða forsætisráðherra sem gafst upp á eigin ríkisstjórn.— Erlendur (@erlendur) April 5, 2024 Jæja, þá eru fyrirsjáanlegustu tíðindi ársins staðfest. https://t.co/TWrwa3eh3h— Björn Reynir (@bjornreynir) April 5, 2024 Það er furðulegt að þau sem hæst hafa kallað eftir því að Katrín Jakobsdóttir slíti ríkisstjórnarsamstarfinu og/eða segi af sér út af alls konar eru núna líka alveg brjáluð þegar hún svo gott sem gerir það og býður sig fram til forseta. Ég skil hana vel að nenna þessu ekki lengur— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) April 5, 2024
Forsetakosningar 2024 Grín og gaman Vinstri græn Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Lífið Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira