Klopp vill hefnd og Ten Hag segir að leikmenn muni mæta reiðir til leiks Smári Jökull Jónsson skrifar 7. apríl 2024 11:30 Jurgen Klopp og Erik Ten Hag mætast á hliðarlínunni í dag. Vísir/Getty Manchester United tekur á móti Liverpool í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er í annað sinn á skömmum tíma sem þessir erkifjendur mætast en United sló Liverpool út úr enska bikarnum á dögunum. Leiks Manchester United og Liverpool í dag er beðið með töluverðri eftirvæntingu en Liverpool getur lyft sér aftur á topp úrvalsdeildarinnar með sigri. Leikur liðanna í enska bikarnum á dögunum var stórkostleg skemmtun en þar vann United 4-3 sigur eftir framlengdan leik. Jurgen Klopp segir að hans menn verði að leiðrétta mistökin sem þeir gerðu í tapinu á Old Trafford á dögunum. „Við vorum mjög góðir þá en við kláruðum ekki góðu stöðurnar sem við komum okkur í. Framlengingin var of mikið fyrir okkur og við gátum ekki komið í veg fyrir mistökin. Þetta var leikur þar sem við misstum tökin,“ sagði Klopp í viðtali fyrir leikinn í dag. Hann segir að Untied hafi náð að snúa þeim leik sér í vil og að liðið sé afar sterkt á sínum heimavelli. „Gegn þessum andstæðingi og á þessum velli þurfum við að spila mjög vel ef við viljum fá eitthvað út úr leiknum.“ „Þurfum að læra hvernig við vinnum leiki“ Lið Manchester United mætir eflaust ekki með sjálfstraustið í hæstu hæðum í gær. Liðið tapaði á ótrúlegan hátt gegn Chelsea í vikunni eftir að hafa fengið tvö mörk á sig þegar um tíu mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Knattspyrnustjórinn Erik Ten Hag segir að leikmenn liðsins muni mæta reiðir til leiks í dag. „Við erum með karakter. Ég er viss um að það mun sjást í leiknum gegn Liverpool. Við erum með gæði og góða leikmenn. Við höfum séð gegn Liverpool að við getum unnið bestu liðin í ensku deildinni.“ „Við þurfum að læra hvernig við vinnum leiki. Við þurfum að taka betri ákvarðanir sem einstaklingar og sem lið. Við þurfum að ná okkur fljótt og verðum reiðir og orkumiklir. Það er leiðin sem við þurfum að fara.“ Enski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Sjá meira
Leiks Manchester United og Liverpool í dag er beðið með töluverðri eftirvæntingu en Liverpool getur lyft sér aftur á topp úrvalsdeildarinnar með sigri. Leikur liðanna í enska bikarnum á dögunum var stórkostleg skemmtun en þar vann United 4-3 sigur eftir framlengdan leik. Jurgen Klopp segir að hans menn verði að leiðrétta mistökin sem þeir gerðu í tapinu á Old Trafford á dögunum. „Við vorum mjög góðir þá en við kláruðum ekki góðu stöðurnar sem við komum okkur í. Framlengingin var of mikið fyrir okkur og við gátum ekki komið í veg fyrir mistökin. Þetta var leikur þar sem við misstum tökin,“ sagði Klopp í viðtali fyrir leikinn í dag. Hann segir að Untied hafi náð að snúa þeim leik sér í vil og að liðið sé afar sterkt á sínum heimavelli. „Gegn þessum andstæðingi og á þessum velli þurfum við að spila mjög vel ef við viljum fá eitthvað út úr leiknum.“ „Þurfum að læra hvernig við vinnum leiki“ Lið Manchester United mætir eflaust ekki með sjálfstraustið í hæstu hæðum í gær. Liðið tapaði á ótrúlegan hátt gegn Chelsea í vikunni eftir að hafa fengið tvö mörk á sig þegar um tíu mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Knattspyrnustjórinn Erik Ten Hag segir að leikmenn liðsins muni mæta reiðir til leiks í dag. „Við erum með karakter. Ég er viss um að það mun sjást í leiknum gegn Liverpool. Við erum með gæði og góða leikmenn. Við höfum séð gegn Liverpool að við getum unnið bestu liðin í ensku deildinni.“ „Við þurfum að læra hvernig við vinnum leiki. Við þurfum að taka betri ákvarðanir sem einstaklingar og sem lið. Við þurfum að ná okkur fljótt og verðum reiðir og orkumiklir. Það er leiðin sem við þurfum að fara.“
Enski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Sjá meira