„Ég fór bara að gráta, þetta var of mikið“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 11. apríl 2024 07:00 Guðrún Ýr Eyfjörð, GDRN, er viðmælandi í Einkalífinu. Vísir/Vilhelm „Ef einhver hefði á sínum tíma sagt mér hvað ég væri að gera í dag, ég held að ég hefði örugglega bara hlegið. Ég var svo ótrúlega feimin,“ segir tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, betur þekkt sem GDRN. Hún er viðmælandi í Einkalífinu þar sem hún ræðir mjög svo einstaka vegferð sína, nýju plötuna, ástina, móðurhlutverkið, tilveruna og margt fleira. Hér má sjá viðtalið við GDRN í heild sinni: Klippa: Einkalífið - GDRN Slasar sig og fótboltadraumurinn deyr Tónlistaráhuginn kviknaði snemma hjá Guðrúnu Ýr en hún byrjaði fjögurra ára gömul í fiðlunámi. Það má segja að líf hennar hafi verið ansi tilviljanakennt. Hún gaf út plötu áður en hún hafði sungið fyrir framan fólk og fór með aðalhlutverk í Netflix seríunni Katla án þess að hafa nokkurn tíma leikið áður. Fótboltinn átti hug hennar í æsku og stefndi hún sextán ára gömul út til Bandaríkjanna á fótboltastyrk. „Svo slasa ég mig, er í eitt og hálft ár að jafna mig eftir aðgerð og slasa mig aftur. Ég myndi segja að það hafi svolítið drepið þann draum.“ Hugsaði aldrei að hún yrði fræg söngkona Við tók menntaskólaganga í MR og tónlistin fer í kjölfarið að taka meira pláss í hennar lífi. Í dag er hún ein þekktasta tónlistarkona landsins. „Tónlistin hefur alltaf verið svo stór partur af því hver ég er. Ég var alltaf að læra, í söngnámi, en það var enginn partur af mér sem hugsaði svo verð ég fræg söngkona. Ég var ótrúlega feimin. Ég gat ekki sungið fyrir framan mömmu og pabba í hálft ár eftir að ég byrjaði í söngnáminu. Ég fór bara að gráta, þetta var of mikið og of mikil pressa, ég átti svo erfitt með þetta.“ Einnig er hægt að hlusta á þáttinn á Spotify. Einkalífið Tónlist Ástin og lífið Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Fleiri fréttir Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Sjá meira
Hér má sjá viðtalið við GDRN í heild sinni: Klippa: Einkalífið - GDRN Slasar sig og fótboltadraumurinn deyr Tónlistaráhuginn kviknaði snemma hjá Guðrúnu Ýr en hún byrjaði fjögurra ára gömul í fiðlunámi. Það má segja að líf hennar hafi verið ansi tilviljanakennt. Hún gaf út plötu áður en hún hafði sungið fyrir framan fólk og fór með aðalhlutverk í Netflix seríunni Katla án þess að hafa nokkurn tíma leikið áður. Fótboltinn átti hug hennar í æsku og stefndi hún sextán ára gömul út til Bandaríkjanna á fótboltastyrk. „Svo slasa ég mig, er í eitt og hálft ár að jafna mig eftir aðgerð og slasa mig aftur. Ég myndi segja að það hafi svolítið drepið þann draum.“ Hugsaði aldrei að hún yrði fræg söngkona Við tók menntaskólaganga í MR og tónlistin fer í kjölfarið að taka meira pláss í hennar lífi. Í dag er hún ein þekktasta tónlistarkona landsins. „Tónlistin hefur alltaf verið svo stór partur af því hver ég er. Ég var alltaf að læra, í söngnámi, en það var enginn partur af mér sem hugsaði svo verð ég fræg söngkona. Ég var ótrúlega feimin. Ég gat ekki sungið fyrir framan mömmu og pabba í hálft ár eftir að ég byrjaði í söngnáminu. Ég fór bara að gráta, þetta var of mikið og of mikil pressa, ég átti svo erfitt með þetta.“ Einnig er hægt að hlusta á þáttinn á Spotify.
Einkalífið Tónlist Ástin og lífið Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Fleiri fréttir Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Sjá meira
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið