Skoðar að leggja fram vantraust á ríkisstjórnina Sunna Sæmundsdóttir og Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifa 9. apríl 2024 14:49 Inga Sæland er formaður Flokks fólksins. Vísir/Vilhelm Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, varð fyrir miklum vonbrigðum með nýja skipan ríkisstjórnarinnar. Hún vonast eftir kosningum og íhugar að að leggja fram vantraust á ríkisstjórnina í heild sinni. „Þau hanga saman á einhverjum málefnum sem þau eru búin að vera glíma við í sjö ár,“ segir Inga og bætir við að ný ríkisstjórn muni ekki fá neinn frið. Hún lagði í gær fram nýja vantrauststillögu á hendur Svandísi Svavarsdóttur sem matvælaráðherra. Sú tillaga eigi ekki lengur við nú þegar Svandís sé á leið í innviðaráðuneytið. „Ég hafði sagt að ég myndi elta hana þangað með tillöguna en það er nú kannski ekki þannig sem stjórnskipan landsins virkar, þannig að næsta mál á dagskrá er að hugleiða hvort við komum ekki fram með vantraust á ríkisstjórnina í heild sinni.“ Og ertu að íhuga það? „Já, mjög svo.“ Ertu ein að íhuga það eða eru einhverjir flokkar að því með þér? „Þetta byrjaði bara þegar ég vissi að hún yrði ekki lengur matvælaráðherra. Ég svo sem bjóst við því að hún myndi flýja ráðuneytið en við erum að sjá að sjá að sá stjórnmálamaður sem hefur verið óvinsælastur í hverri skoðunakönnun á fætur annarri í langan tíma er orðinn forsætisráðherra. Ég veit ekki alveg hvaða grín er í gangi. Þetta er þriðja ráðuneytið hans á sjö, átta mánuðum og þetta er allavega ekki til þess fallið að vekja traust, og við þurfum einmitt á því að halda,“ segir Inga. Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingi Flokkur fólksins Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Sjá meira
„Þau hanga saman á einhverjum málefnum sem þau eru búin að vera glíma við í sjö ár,“ segir Inga og bætir við að ný ríkisstjórn muni ekki fá neinn frið. Hún lagði í gær fram nýja vantrauststillögu á hendur Svandísi Svavarsdóttur sem matvælaráðherra. Sú tillaga eigi ekki lengur við nú þegar Svandís sé á leið í innviðaráðuneytið. „Ég hafði sagt að ég myndi elta hana þangað með tillöguna en það er nú kannski ekki þannig sem stjórnskipan landsins virkar, þannig að næsta mál á dagskrá er að hugleiða hvort við komum ekki fram með vantraust á ríkisstjórnina í heild sinni.“ Og ertu að íhuga það? „Já, mjög svo.“ Ertu ein að íhuga það eða eru einhverjir flokkar að því með þér? „Þetta byrjaði bara þegar ég vissi að hún yrði ekki lengur matvælaráðherra. Ég svo sem bjóst við því að hún myndi flýja ráðuneytið en við erum að sjá að sjá að sá stjórnmálamaður sem hefur verið óvinsælastur í hverri skoðunakönnun á fætur annarri í langan tíma er orðinn forsætisráðherra. Ég veit ekki alveg hvaða grín er í gangi. Þetta er þriðja ráðuneytið hans á sjö, átta mánuðum og þetta er allavega ekki til þess fallið að vekja traust, og við þurfum einmitt á því að halda,“ segir Inga.
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingi Flokkur fólksins Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Sjá meira