Borga tugi milljóna til að eignast Andra Lucas Sindri Sverrisson skrifar 10. apríl 2024 13:31 Andri Lucas Guðjohnsen hefur heldur betur reynst Lyngby dýrmætur á leiktíðinni í vetur. Getty/Lars Ronbog Forráðamenn danska knattspyrnufélagsins Lyngby eru staðráðnir í að eignast framherjann Andra Lucas Guðjohnsen, sem verið hefur að láni hjá félaginu í vetur. Andri Lucas kom að láni frá sænska félaginu Norrköping í ágúst og er á meðal markahæstu leikmanna dönsku úrvalsdeildarinnar í vetur, með níu mörk í tuttugu leikjum. Þá hefur þessi 22 ára framherji stimplað sig inn í íslenska landsliðið og lék hann báða leikina í EM-umspilinu í mars, og er kominn með sex mörk í 22 A-landsleikjum. Yfirmaður íþróttamála hjá Norrköping viðurkennir að Andri snúi væntanlega ekki aftur til félagsins, og segir að félögin eigi í viðræðum. Klásúla sé í samningi Andra við Norrköping sem geri hann falan fyrir ákveðna upphæð. Samkvæmt danska miðlinum Tipsbladet nemur sú upphæð á bilinu 30-40 milljónum íslenskra króna. Pekings besked: på väg att sälja Gudjohnsen.https://t.co/7p19boSc8U pic.twitter.com/1ozNwntiSN— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) April 10, 2024 Andri Lucas kom til Norrköping sumarið 2022, eftir að hafa verið leikmaður varaliðs spænska stórveldisins Real Madrid. Hann fékk hins vegar fá tækifæri til að sanna sig með Norrköping, og spilaði samtals aðeins fjóra deildarleiki í byrjunarliði á tveimur árum. „Þegar við fengum hann þá var ætlunin sú að hann myndi styrkja okkur en af ólíkum ástæðum þá náði hann því ekki,“ sagði Tony Martinsson, yfirmaður íþróttamála hjá Norrköping, við Fotbollskanalen. „Þetta er virkilega góður leikmaður. Ég er ekki hissa [á því hve vel hann hefur staðið sig með Lyngby],“ sagði Martinsson. Danski boltinn Sænski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Andri Lucas kom að láni frá sænska félaginu Norrköping í ágúst og er á meðal markahæstu leikmanna dönsku úrvalsdeildarinnar í vetur, með níu mörk í tuttugu leikjum. Þá hefur þessi 22 ára framherji stimplað sig inn í íslenska landsliðið og lék hann báða leikina í EM-umspilinu í mars, og er kominn með sex mörk í 22 A-landsleikjum. Yfirmaður íþróttamála hjá Norrköping viðurkennir að Andri snúi væntanlega ekki aftur til félagsins, og segir að félögin eigi í viðræðum. Klásúla sé í samningi Andra við Norrköping sem geri hann falan fyrir ákveðna upphæð. Samkvæmt danska miðlinum Tipsbladet nemur sú upphæð á bilinu 30-40 milljónum íslenskra króna. Pekings besked: på väg att sälja Gudjohnsen.https://t.co/7p19boSc8U pic.twitter.com/1ozNwntiSN— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) April 10, 2024 Andri Lucas kom til Norrköping sumarið 2022, eftir að hafa verið leikmaður varaliðs spænska stórveldisins Real Madrid. Hann fékk hins vegar fá tækifæri til að sanna sig með Norrköping, og spilaði samtals aðeins fjóra deildarleiki í byrjunarliði á tveimur árum. „Þegar við fengum hann þá var ætlunin sú að hann myndi styrkja okkur en af ólíkum ástæðum þá náði hann því ekki,“ sagði Tony Martinsson, yfirmaður íþróttamála hjá Norrköping, við Fotbollskanalen. „Þetta er virkilega góður leikmaður. Ég er ekki hissa [á því hve vel hann hefur staðið sig með Lyngby],“ sagði Martinsson.
Danski boltinn Sænski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira