Bann vofir yfir Kane en rangt netfang flækti málið Sindri Sverrisson skrifar 11. apríl 2024 14:20 DeAndre Kane er sennilega á leiðinni í leikbann fyrir leiðindi í garð dómara. vísir/Diego DeAndre Kane, lykilleikmaður Grindavíkur, var úrskurðaður í tveggja leikja bann á dögunum en það var svo dregið til baka, vegna misskilnings. Bannið vofir enn yfir Kane en samkvæmt upplýsingum Vísis getur hann spilað gegn Tindastóli í kvöld. Einvígi Grindavíkur og Tindastóls í átta liða úrslitum Subway-deildarinnar í körfubolta hefst í Smáranum í Kópavogi í kvöld. Ljóst er að miklu munar um það hve mikinn þátt Kane fær að taka í einvíginu og það gæti reynst honum og Grindavík dýrkeypt hvernig hann lét við dómarana í Garðabæ í næstsíðustu umferð deildakeppninnar. Kane er gefið að sök að hafa gengið ógnandi að dómara í leiknum við Stjörnuna á skírdag, 28. mars, eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Klippa: DeAndre Kane lét illa við dómarana Eftir að leiknum var lokið mun Kane einnig hafa látið niðurlægjandi orð falla í garð dómaranna, en eins og heyra má í myndbandinu hér að ofan segir hann þá vera „fokking skelfilega“ (e. fucking terrible). Grindavík fékk ekki póst og gat ekki andmælt Kane var kærður vegna hegðunar sinnar og Grindvíkingum sendur tölvupóstur til upplýsingar um það, og gefinn kostur á að andmæla. Þessi póstur mun hins vegar hafa verið sendur á rangt netfang og barst því aldrei neinum sem nokkuð hafði með málið að gera hjá Grindavík. Kane var því úrskurðaður í tveggja leikja bann, án nokkurra andmæla, en þegar í ljós kom hvernig var í pottinn búið var sá úrskurður dreginn til baka og Grindavík gefinn kostur á að andmæla, sem þeir og gerðu. Þess vegna hefur enn ekki fengist niðurstaða í málið, nú þegar nokkrar klukkustundir eru í að einvígi Grindavíkur og Tindastóls hefjist, og ljóst að hún fæst ekki fyrr eftir þennan fyrsta leik. Fari svo að Kane fái tveggja leikja bann myndi hann væntanlega missa af leik tvö í einvíginu á Sauðárkróki á mánudaginn, og leik þrjú í Smáranum föstudaginn 19. apríl, en það á þó allt eftir að skýrast. Leikur Grindavíkur og Tindastóls í kvöld er sýndur á Stöð 2 Sport og hefst bein útsending klukkan 19. Subway-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Sport Fleiri fréttir Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Sjá meira
Einvígi Grindavíkur og Tindastóls í átta liða úrslitum Subway-deildarinnar í körfubolta hefst í Smáranum í Kópavogi í kvöld. Ljóst er að miklu munar um það hve mikinn þátt Kane fær að taka í einvíginu og það gæti reynst honum og Grindavík dýrkeypt hvernig hann lét við dómarana í Garðabæ í næstsíðustu umferð deildakeppninnar. Kane er gefið að sök að hafa gengið ógnandi að dómara í leiknum við Stjörnuna á skírdag, 28. mars, eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Klippa: DeAndre Kane lét illa við dómarana Eftir að leiknum var lokið mun Kane einnig hafa látið niðurlægjandi orð falla í garð dómaranna, en eins og heyra má í myndbandinu hér að ofan segir hann þá vera „fokking skelfilega“ (e. fucking terrible). Grindavík fékk ekki póst og gat ekki andmælt Kane var kærður vegna hegðunar sinnar og Grindvíkingum sendur tölvupóstur til upplýsingar um það, og gefinn kostur á að andmæla. Þessi póstur mun hins vegar hafa verið sendur á rangt netfang og barst því aldrei neinum sem nokkuð hafði með málið að gera hjá Grindavík. Kane var því úrskurðaður í tveggja leikja bann, án nokkurra andmæla, en þegar í ljós kom hvernig var í pottinn búið var sá úrskurður dreginn til baka og Grindavík gefinn kostur á að andmæla, sem þeir og gerðu. Þess vegna hefur enn ekki fengist niðurstaða í málið, nú þegar nokkrar klukkustundir eru í að einvígi Grindavíkur og Tindastóls hefjist, og ljóst að hún fæst ekki fyrr eftir þennan fyrsta leik. Fari svo að Kane fái tveggja leikja bann myndi hann væntanlega missa af leik tvö í einvíginu á Sauðárkróki á mánudaginn, og leik þrjú í Smáranum föstudaginn 19. apríl, en það á þó allt eftir að skýrast. Leikur Grindavíkur og Tindastóls í kvöld er sýndur á Stöð 2 Sport og hefst bein útsending klukkan 19.
Subway-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Sport Fleiri fréttir Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Sjá meira