GR Verk-deildin í beinni: Þórsarar enn ósigraðir Arnar Gauti Bjarkason skrifar 11. apríl 2024 19:33 Bardagar GR Verk deildarinnar í Rocket League snúa aftur af fullum krafti í kvöld með 4. umferð deildarinnar þar sem spilaðar verða 3 viðureignir samkvæmt venju. Viðureignir kvöldsins eru eftirfarandi: DUSTY gegn 354 kl. 19:40 OGV gegn Þór kl. 20:15 OMON gegn Quick Esports kl. 20:50 Þórsarar og DUSTY sitja efst í deildinni eftir að hafa unnið allar viðureignir sínar en Þórsarar hafa enn ekki tapað leik á tímabilinu. Þar á eftir koma OGV með 2 sigra af 3, 354 Esports með 1 sigur af 3 og að lokum OMON og Quick Esports sem eiga enn eftir að sigra viðureign. View this post on Instagram A post shared by Rocket League Ísland (@rocketleagueiceland) Streymt verður frá 4. umferðinni á Twitch rás íslenska Rocket League samfélagsins. Rafíþróttir Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti
Viðureignir kvöldsins eru eftirfarandi: DUSTY gegn 354 kl. 19:40 OGV gegn Þór kl. 20:15 OMON gegn Quick Esports kl. 20:50 Þórsarar og DUSTY sitja efst í deildinni eftir að hafa unnið allar viðureignir sínar en Þórsarar hafa enn ekki tapað leik á tímabilinu. Þar á eftir koma OGV með 2 sigra af 3, 354 Esports með 1 sigur af 3 og að lokum OMON og Quick Esports sem eiga enn eftir að sigra viðureign. View this post on Instagram A post shared by Rocket League Ísland (@rocketleagueiceland) Streymt verður frá 4. umferðinni á Twitch rás íslenska Rocket League samfélagsins.
Rafíþróttir Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti