Guðbergur býður sig fram og hyggst nýta embættið betur Magnús Jochum Pálsson skrifar 11. apríl 2024 20:38 Guðbergur Guðbergsson hefur unnið sem fasteignasali hér á landi en einnig á Spáni og í Bandaríkjunum. Hann er með ýmsar hugmyndir um forsetaembættið. Skjáskot úr frétt Guðbergur Guðbergsson, fasteignasali og fyrrum áhættuleikari, býður sig fram til embættis forseta Íslands. Hann segir embættið vannýtt og hyggst beita því til að koma í veg fyrir einkavæðingu raforkuinnviða. Guðbergur ræddi um framboðið í viðtali við Kristinn Hauk á DV. „Ég ætla að fá að tala mínu máli. Það vekur þá alla vega fólk til umhugsunar. En auðvitað vill ég verða forseti og ég treysti mér í það,“ segir Guðbergur við DV. Hann segist hæfilega bjartsýnn á árangur í kosningunum. Guðbergur sem er fæddur árið 1960 rak lengi vel fasteignasöluna Bæ sem hann seldi fyrir þremur árum síðan. Hann starfar þó enn sem fasteignasali. Guðbergur er menntaður vélstjóri og starfaði sem slíkur í nítján ár en gat sér einnig gott orð fyrir áhættuleik í íslenskum kvikmyndum á árum áður. Hefur lesið lögin og ætlar að nýta embættið betur Guðbergir segir forseta vera eins og forstjóra í fyrirtæki. Í stjórnarskránni standi að forseti geti falið ráðherrum verkefni og ætlar hann að reyna að gera það. „Ég er búinn að lesa mér til um lögin búinn að lesa stjórnarskránna. Forsetinn getur gert miklu meira en hann gerir. Ég vill koma því á framfæri,“ segir Guðbergur spurður út í hvað hann ætli sér að gera á Bessastöðum. Hann vill koma í veg fyrir sölu raforkuinnviða, svo sem hluta úr Landsvirkjun og einnig sé stórt verkefni að spyrna við fjórða orkupakkanum sem sé á leiðinni. Forsetakosningar 2024 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta átt von á sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Sjá meira
Guðbergur ræddi um framboðið í viðtali við Kristinn Hauk á DV. „Ég ætla að fá að tala mínu máli. Það vekur þá alla vega fólk til umhugsunar. En auðvitað vill ég verða forseti og ég treysti mér í það,“ segir Guðbergur við DV. Hann segist hæfilega bjartsýnn á árangur í kosningunum. Guðbergur sem er fæddur árið 1960 rak lengi vel fasteignasöluna Bæ sem hann seldi fyrir þremur árum síðan. Hann starfar þó enn sem fasteignasali. Guðbergur er menntaður vélstjóri og starfaði sem slíkur í nítján ár en gat sér einnig gott orð fyrir áhættuleik í íslenskum kvikmyndum á árum áður. Hefur lesið lögin og ætlar að nýta embættið betur Guðbergir segir forseta vera eins og forstjóra í fyrirtæki. Í stjórnarskránni standi að forseti geti falið ráðherrum verkefni og ætlar hann að reyna að gera það. „Ég er búinn að lesa mér til um lögin búinn að lesa stjórnarskránna. Forsetinn getur gert miklu meira en hann gerir. Ég vill koma því á framfæri,“ segir Guðbergur spurður út í hvað hann ætli sér að gera á Bessastöðum. Hann vill koma í veg fyrir sölu raforkuinnviða, svo sem hluta úr Landsvirkjun og einnig sé stórt verkefni að spyrna við fjórða orkupakkanum sem sé á leiðinni.
Forsetakosningar 2024 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta átt von á sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Sjá meira