Reiddist áhorfendum eftir þrefaldan skolla: „F**k off“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. apríl 2024 12:44 Þrefaldur skolli á 12. holu kætti kylfinginn ekki. AP Photo/Matt York Zach Johnson, fyrrum Masters-meistari og fyrirliði bandaríska liðsins á Ryder Cup 2023, var eitthvað ósáttur við áhorfendur Masters mótsins. Áhorfendur klöppuðu fyrir Johnson eftir að hann setti niður pútt á 12. holu fyrir þrefaldan skolla. Johnson hirti boltann úr holunni og kallaði skýrt og greinilega að áhorfendum: „F**k off“ Zach Johnson legitimately told the Masters patrons to fuck off after a triple on 12. You can hear it as clear as day here pic.twitter.com/vPMadfVPUt— Flushing It (@flushingitgolf) April 12, 2024 Johnson baðst síðar afsökunar og hélt því fram að þessum ummælum hafi alls ekki verið beint að áhorfendum, hann hafi einfaldlega verið ósáttur og að tala við sjálfan sig. 12. hola Augusta National er margrómuð sem ein sú erfiðasta á vellinum og margur kylfingur hefur lent í vandræðum þar á mótinu, ekki að það afsaki orðbragðið. Þetta er ekki í fyrsta sinn á árinu sem Johnson lendir upp á kant við áhorfendur. Á TPC móti í Scottsdale heyrðist hann segja að hann væri „dauðþreyttur á þessu fólki“ og spurði svo „geta þau ekki haldið kjafti?“. Þriðji dagur Masters verður í beinni útsendingu í kvöld á Stöð 2 Sport 4 klukkan 19:00. Golf Masters-mótið Tengdar fréttir Þrír á toppnum eftir dag tvö Þrír bandarískir kylfingar deila toppsætinu á Masters mótinu eftir dag tvö þegar þetta er skrifað. Bryson DeChambeau, Max Homa og Scottie Scheffler eru allir jafnir í 1. sæti á sex höggum undir pari, en Scheffler er að ljúka sínum hring á 16. holu. 12. apríl 2024 23:32 „Það verður hátíð næstu daga“ Golfsérfræðingurinn Sigmundur Einar Másson segir að ekki sé annað hægt en að búast við veislu í kvöld og næstu daga, þegar Masters-mótið í golfi fer fram á Augusta-vellinum. 11. apríl 2024 15:01 Mest lesið Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Fótbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Áhorfendur klöppuðu fyrir Johnson eftir að hann setti niður pútt á 12. holu fyrir þrefaldan skolla. Johnson hirti boltann úr holunni og kallaði skýrt og greinilega að áhorfendum: „F**k off“ Zach Johnson legitimately told the Masters patrons to fuck off after a triple on 12. You can hear it as clear as day here pic.twitter.com/vPMadfVPUt— Flushing It (@flushingitgolf) April 12, 2024 Johnson baðst síðar afsökunar og hélt því fram að þessum ummælum hafi alls ekki verið beint að áhorfendum, hann hafi einfaldlega verið ósáttur og að tala við sjálfan sig. 12. hola Augusta National er margrómuð sem ein sú erfiðasta á vellinum og margur kylfingur hefur lent í vandræðum þar á mótinu, ekki að það afsaki orðbragðið. Þetta er ekki í fyrsta sinn á árinu sem Johnson lendir upp á kant við áhorfendur. Á TPC móti í Scottsdale heyrðist hann segja að hann væri „dauðþreyttur á þessu fólki“ og spurði svo „geta þau ekki haldið kjafti?“. Þriðji dagur Masters verður í beinni útsendingu í kvöld á Stöð 2 Sport 4 klukkan 19:00.
Golf Masters-mótið Tengdar fréttir Þrír á toppnum eftir dag tvö Þrír bandarískir kylfingar deila toppsætinu á Masters mótinu eftir dag tvö þegar þetta er skrifað. Bryson DeChambeau, Max Homa og Scottie Scheffler eru allir jafnir í 1. sæti á sex höggum undir pari, en Scheffler er að ljúka sínum hring á 16. holu. 12. apríl 2024 23:32 „Það verður hátíð næstu daga“ Golfsérfræðingurinn Sigmundur Einar Másson segir að ekki sé annað hægt en að búast við veislu í kvöld og næstu daga, þegar Masters-mótið í golfi fer fram á Augusta-vellinum. 11. apríl 2024 15:01 Mest lesið Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Fótbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Þrír á toppnum eftir dag tvö Þrír bandarískir kylfingar deila toppsætinu á Masters mótinu eftir dag tvö þegar þetta er skrifað. Bryson DeChambeau, Max Homa og Scottie Scheffler eru allir jafnir í 1. sæti á sex höggum undir pari, en Scheffler er að ljúka sínum hring á 16. holu. 12. apríl 2024 23:32
„Það verður hátíð næstu daga“ Golfsérfræðingurinn Sigmundur Einar Másson segir að ekki sé annað hægt en að búast við veislu í kvöld og næstu daga, þegar Masters-mótið í golfi fer fram á Augusta-vellinum. 11. apríl 2024 15:01