Hafa tapað milljörðum vegna endurtekinna lokana Oddur Ævar Gunnarsson og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 14. apríl 2024 20:45 Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóra sölu, rekstrar og þjónustu Bláa lónsins. Vísir/Arnar Forsvarsmenn Bláa lónsins áætla að beinn kostnaður vegna lokana sökum jarðhræringa sé um fimm milljarðar króna. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 þar sem rætt var við Helgu Árnadóttur, framkvæmdastjóra sölu, rekstrar og þjónustu Bláa lónsins. Tilefnið er að lóninu var lokað í morgun vegna gasmengunar. Það var opnað aftur klukkan tvö í dag og þegar fréttastofa ræddi við Helgu í kvöldfréttum voru margir gestir í lóninu. „Þetta er í annað sinn sem við höfum lokað vegna gasmengunar eða spár um gasmengun. Fólkið okkar hefur sýnt gríðarlega þrautseigju í gegnum allar þessar áskoranir. Eins og þetta var í dag þá fóru einhverjir heim þangað til það opnaði og aðrir biðu af sér hér inni en auðvitað er mun öruggara að vera inni en úti eins og menn vita.“ Fimm mánuðir eru síðan Grindavík og svæðið í kring var rýmt. Á þeim tíma hefur Bláa lóninu reglulega verið lokað. „Við erum búin að vera með lokað samtals í rúma þrjá mánuði síðan hræringarnar hófust. Við auðvitað erum á þessu svæði og við ætlum að lifa með þessum jarðhræringum og þessari stöðu, þannig við höfum verið að sýna sveigjanleika eins og hægt er og meta stöðuna hverju sinni auðvitað með sérfræðingum á hverju sviði,“ segir Helga. Hún segir forsvarsmenn lónsins reiða sig á gott og þéttriðið net sérfræðinga. Áætlað sé að beinn kostnaður vegna þessara lokana sé um fimm milljarðar. Hafið þið þegið þessa lokunarstyrki sem hafa verið í boði? „Við höfum litið á það sem samstarfsverkefni okkar og stjórnvalda að viðhalda þeim stöðugildum og þeim störfum sem hjá okkur eru og okkur hefur auðnast það og við höfum viðhaldið öllum átta hundruð störfunum en þessi kostnaður, jú við höfum fengið hluta af þessum styrkjum en beinn kostnaður nettó er um fimm milljarðar.“ Bláa lónið Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Tilefnið er að lóninu var lokað í morgun vegna gasmengunar. Það var opnað aftur klukkan tvö í dag og þegar fréttastofa ræddi við Helgu í kvöldfréttum voru margir gestir í lóninu. „Þetta er í annað sinn sem við höfum lokað vegna gasmengunar eða spár um gasmengun. Fólkið okkar hefur sýnt gríðarlega þrautseigju í gegnum allar þessar áskoranir. Eins og þetta var í dag þá fóru einhverjir heim þangað til það opnaði og aðrir biðu af sér hér inni en auðvitað er mun öruggara að vera inni en úti eins og menn vita.“ Fimm mánuðir eru síðan Grindavík og svæðið í kring var rýmt. Á þeim tíma hefur Bláa lóninu reglulega verið lokað. „Við erum búin að vera með lokað samtals í rúma þrjá mánuði síðan hræringarnar hófust. Við auðvitað erum á þessu svæði og við ætlum að lifa með þessum jarðhræringum og þessari stöðu, þannig við höfum verið að sýna sveigjanleika eins og hægt er og meta stöðuna hverju sinni auðvitað með sérfræðingum á hverju sviði,“ segir Helga. Hún segir forsvarsmenn lónsins reiða sig á gott og þéttriðið net sérfræðinga. Áætlað sé að beinn kostnaður vegna þessara lokana sé um fimm milljarðar. Hafið þið þegið þessa lokunarstyrki sem hafa verið í boði? „Við höfum litið á það sem samstarfsverkefni okkar og stjórnvalda að viðhalda þeim stöðugildum og þeim störfum sem hjá okkur eru og okkur hefur auðnast það og við höfum viðhaldið öllum átta hundruð störfunum en þessi kostnaður, jú við höfum fengið hluta af þessum styrkjum en beinn kostnaður nettó er um fimm milljarðar.“
Bláa lónið Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira