Sauðburður hafinn á Stokkseyri Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. apríl 2024 20:16 Jón Sindri í Vestri Grund við Stokkseyri með fallegt lamb en nokkur lömb hafa komið í heiminn á bænum undanfarið. Magnús Hlynur Hreiðarsson Eitt og eitt lamb er farið að koma í heiminn hjá sauðfjárbændum þó sauðburður hefjist ekki á fullum krafti fyrir en í maí hjá flestum. Á sauðfjárbúi við Stokkseyri eru nokkur nýfædd lömb. Hér erum við að tala um sauðfjárbúið hjá þeim Jóni Sindra og Andreu í Vestri Grund 1 við Stokkseyri í Sveitarfélaginu Árborg. Þau eiga von á um 450 lömbum í vor en fyrstu lömbin eru þó komin í heiminn. „Já, það er eitthvað smá af lausaleiks króum, eitthvað smá fyrirmáls en sauðburður á annars ekki að byrja fyrr en eftir tvær vikur. Þetta er besti tími ársins, það er bara þannig,” segir Jón Sindri. Jón Sindri segist binda miklar vonir við ARR í tengslum við sæðingar en búið hjá þeim Andreu er í fyrsta skipti núna að taka þátt í sæðingum. Með ARR á Jón Sindri við verndandi gen gegn riðuveiki. En það er alltaf gaman að sjá hvað nýfædd lömb eru fljót að komast á spena hjá mæðrum sínum á meðan stærri lömbin líta á það sem sjálfsagðan hlut mörgum sinnum á dag. Jón Sindri og Andrea eiga von á því að ærnar þeirra beri um 450 lömbum í vor.Magnús Hlynur Hreiðarsson En að vera sauðfjárbóndi í dag, er það skemmtilegt? „Já, já, við verðum að segja að það sé bjart fram undan og að það sé allt upp á við. Afurðaverð fer allavega hækkandi og svo þetta ARR dæmi, þetta sé bara í góðum málum núna,” segir Jón Sindri. Jón Sindri segir að sauðburður á vorin sé skemmtilegasti tíminn í sveitinni þó dagarnir geti orðið mjög langir.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Landbúnaður Dýr Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Fleiri fréttir Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Sjá meira
Hér erum við að tala um sauðfjárbúið hjá þeim Jóni Sindra og Andreu í Vestri Grund 1 við Stokkseyri í Sveitarfélaginu Árborg. Þau eiga von á um 450 lömbum í vor en fyrstu lömbin eru þó komin í heiminn. „Já, það er eitthvað smá af lausaleiks króum, eitthvað smá fyrirmáls en sauðburður á annars ekki að byrja fyrr en eftir tvær vikur. Þetta er besti tími ársins, það er bara þannig,” segir Jón Sindri. Jón Sindri segist binda miklar vonir við ARR í tengslum við sæðingar en búið hjá þeim Andreu er í fyrsta skipti núna að taka þátt í sæðingum. Með ARR á Jón Sindri við verndandi gen gegn riðuveiki. En það er alltaf gaman að sjá hvað nýfædd lömb eru fljót að komast á spena hjá mæðrum sínum á meðan stærri lömbin líta á það sem sjálfsagðan hlut mörgum sinnum á dag. Jón Sindri og Andrea eiga von á því að ærnar þeirra beri um 450 lömbum í vor.Magnús Hlynur Hreiðarsson En að vera sauðfjárbóndi í dag, er það skemmtilegt? „Já, já, við verðum að segja að það sé bjart fram undan og að það sé allt upp á við. Afurðaverð fer allavega hækkandi og svo þetta ARR dæmi, þetta sé bara í góðum málum núna,” segir Jón Sindri. Jón Sindri segir að sauðburður á vorin sé skemmtilegasti tíminn í sveitinni þó dagarnir geti orðið mjög langir.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Landbúnaður Dýr Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Fleiri fréttir Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Sjá meira