Borgarstjóri sakaður um brot gegn dóttur sinni Jón Þór Stefánsson skrifar 17. apríl 2024 21:57 Marty Small borgarstjóri Atlantic City. Getty Marty Small eldri, borgarstjóri Atlantic City í New Jersey-ríki Bandaríkjanna, og eiginkona hans La’Quetta Small, forstöðukona almenningsskóla í borginni, eru grunuð um að beita táningsdóttur sína ofbeldi. Small-hjónin hafa verið kærð fyrir að stofna velferð dóttur sinnar í hættu. Þetta tilkynnti saksóknari í borginni í yfirlýsingu, en þar eru þau sögð hafa misnotað dóttur sína ítrekað í desember og janúar síðasliðnum. Þá var dóttirin fimmtán og sextán ára gömul. Borgarstjórinn er sakaður um að hafa í eitt skipti slegið dóttur sína ítrekað í höfuðið með kústi, sem varð til þess að hún missti meðvitund. Hjónin eru jafnframt sökuð um að hafa beitt dótturina barsmíðum og hótunum. New York Times hefur eftir skrifstofustjóra borgarstjóra að ásakanirnar hafi ekkert með skrifstofuna að gera. Hann vísaði á lögmann á Small. „Rannsóknin beinist að persónulegum einkamálum, þar með talið áskorunum sem Small borgarstjóri þarf sem faðir að glíma við ásamt eiginkonu sinni,“ sagði lögmaðurinn. Kæran á hendur hjónunum barst viku eftir að húsleti var gerð á heimili borgarstjórans, þar sem lögregla lagði hald á ótilgreind raftæki. Á blaðamannafundi í kjölfar húsleitarinnar fullyrti Small að ástæðan fyrir henni væri persónulegt mál, ekki væri um spillingu að ræða. Umrædd húsleit var gerð sama dag og fyrrverandi kosningastjóri Small var kærður fyrir að bregðast ekki við ásökun varðandi brot gegn barni. Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Sjá meira
Small-hjónin hafa verið kærð fyrir að stofna velferð dóttur sinnar í hættu. Þetta tilkynnti saksóknari í borginni í yfirlýsingu, en þar eru þau sögð hafa misnotað dóttur sína ítrekað í desember og janúar síðasliðnum. Þá var dóttirin fimmtán og sextán ára gömul. Borgarstjórinn er sakaður um að hafa í eitt skipti slegið dóttur sína ítrekað í höfuðið með kústi, sem varð til þess að hún missti meðvitund. Hjónin eru jafnframt sökuð um að hafa beitt dótturina barsmíðum og hótunum. New York Times hefur eftir skrifstofustjóra borgarstjóra að ásakanirnar hafi ekkert með skrifstofuna að gera. Hann vísaði á lögmann á Small. „Rannsóknin beinist að persónulegum einkamálum, þar með talið áskorunum sem Small borgarstjóri þarf sem faðir að glíma við ásamt eiginkonu sinni,“ sagði lögmaðurinn. Kæran á hendur hjónunum barst viku eftir að húsleti var gerð á heimili borgarstjórans, þar sem lögregla lagði hald á ótilgreind raftæki. Á blaðamannafundi í kjölfar húsleitarinnar fullyrti Small að ástæðan fyrir henni væri persónulegt mál, ekki væri um spillingu að ræða. Umrædd húsleit var gerð sama dag og fyrrverandi kosningastjóri Small var kærður fyrir að bregðast ekki við ásökun varðandi brot gegn barni.
Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Sjá meira