Markadrottningin mun ná þrettán árum hjá franska félaginu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2024 17:46 Ada Hegerberg hefur spilað með Olympique Lyon frá 2014 og er þegar búin að skora 264 mörk fyrir franska félagið. Getty/Alex Pantling Norska knattspyrnukonan Ada Hegerberg hefur skrifað undir nýjan samning við franska félagið Lyon en nýi samningurinn nær til sumarsins 2027. Núgildandi samningur Hegerberg var að renna út í sumar og það var vitað af því að umboðsmaður Hegerberg væri að ræða við önnur félög. Hegerberg var meðal annars orðuð við Evrópumeistara Barcelona en ákvað að lokum að semja aftur við franska félagið. pic.twitter.com/c0cvrdAwG0— OL Féminin (@OLfeminin) April 18, 2024 Þessi 28 ára gamli framherji hefur spilað með Lyon frá árinu 2014 og hefur skorað 264 mörk í 244 leikjum með félaginu. Nýi samningurinn þýðir að hún mun ná að spila í þrettán ár með franska félaginu en það er mjög sérstakt að erlendur leikmaður nái að gera slíkt hjá eina og sama félaginu. Hegerberg hefur unnið fjölmarga titla með Lyon, hún hefur unnið Meistaradeildina sex sinnum, franska titilinn átta sinnum og franska bikarinn sex sinnum. Á þessu tímabili hefur Hegerberg skorað 24 mörk í 26 leikjum. Ada Hegerberg Signs Extension with Lyon The first-ever Women's Ballon d'Or winner has been with Lyon for 10 years, and just signed an extension that will keep her there until 2027 8 French league titles, 6 Champions League Trophies and a Ballon d'Or for Ada since 2014 pic.twitter.com/xC7lLaF2bY— The Women's Game (@WomensGameMIB) April 17, 2024 „Ég er svo ánægð að við gátum gengið frá þessu. Öll sagan hefur ekki verið skrifuð,“ sagði Hegerberg í fréttatilkynningu. „Ég trúi því virkilega að við höfum hér lið sem getur unnið fleiri titla á komandi árum og að við höfum þann stuðning sem þarf til að halda liðinu við toppinn,“ sagði Hegerberg. Hegerberg var árið 2018 fyrsta konan til að vinna Gullhnöttinn. Hún hefur skorað 47 mörk í 81 landsleik fyrir Noreg en áður hún kom til Lyon spilaði Hegerberg í eitt tímabil með þýska félaginu Turbine Potsdam. Vous pensiez vraiment qu'elle allait partir !? pic.twitter.com/S3Euj6j5SU— OL Féminin (@OLfeminin) April 17, 2024 Franski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Sjá meira
Núgildandi samningur Hegerberg var að renna út í sumar og það var vitað af því að umboðsmaður Hegerberg væri að ræða við önnur félög. Hegerberg var meðal annars orðuð við Evrópumeistara Barcelona en ákvað að lokum að semja aftur við franska félagið. pic.twitter.com/c0cvrdAwG0— OL Féminin (@OLfeminin) April 18, 2024 Þessi 28 ára gamli framherji hefur spilað með Lyon frá árinu 2014 og hefur skorað 264 mörk í 244 leikjum með félaginu. Nýi samningurinn þýðir að hún mun ná að spila í þrettán ár með franska félaginu en það er mjög sérstakt að erlendur leikmaður nái að gera slíkt hjá eina og sama félaginu. Hegerberg hefur unnið fjölmarga titla með Lyon, hún hefur unnið Meistaradeildina sex sinnum, franska titilinn átta sinnum og franska bikarinn sex sinnum. Á þessu tímabili hefur Hegerberg skorað 24 mörk í 26 leikjum. Ada Hegerberg Signs Extension with Lyon The first-ever Women's Ballon d'Or winner has been with Lyon for 10 years, and just signed an extension that will keep her there until 2027 8 French league titles, 6 Champions League Trophies and a Ballon d'Or for Ada since 2014 pic.twitter.com/xC7lLaF2bY— The Women's Game (@WomensGameMIB) April 17, 2024 „Ég er svo ánægð að við gátum gengið frá þessu. Öll sagan hefur ekki verið skrifuð,“ sagði Hegerberg í fréttatilkynningu. „Ég trúi því virkilega að við höfum hér lið sem getur unnið fleiri titla á komandi árum og að við höfum þann stuðning sem þarf til að halda liðinu við toppinn,“ sagði Hegerberg. Hegerberg var árið 2018 fyrsta konan til að vinna Gullhnöttinn. Hún hefur skorað 47 mörk í 81 landsleik fyrir Noreg en áður hún kom til Lyon spilaði Hegerberg í eitt tímabil með þýska félaginu Turbine Potsdam. Vous pensiez vraiment qu'elle allait partir !? pic.twitter.com/S3Euj6j5SU— OL Féminin (@OLfeminin) April 17, 2024
Franski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Sjá meira