Náttúran helsta ástæðan fyrir ferðalögum til Íslands Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. apríl 2024 08:02 Tveir af hverjum þremur ferðamönnum sem heimsóttu Ísland í fyrra ferðuðust um Reykjanesið. Vísir/Vilhelm Erlendir ferðamennn sóttu Ísland einna helst vegna náttúrunnar í fyrra. Langflestir heimsóttu höfuðborgarsvæðið og Suðurland en þrettán prósent lögðu leið sína á Vestfirði. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar sem ferðamálastofa lét gera meðal erlendra ferðamanna og Morgunblaðið greinir frá í morgun. Þar segir að 97 prósent svarenda hafi sagt náttúruna hafa haft áhrif að miklu eða einhverju leyti á þá ákvörðun að ferðast hingað til lands. Áhugi á norðurslóðum hafði áhrif á 84,6 prósent og náttúrutengd afþreying á tæp 80 prósent svarenda. Tæp sextíu prósent höfðu þá fengið meðmæli frá vinum eða ættingjum um að ferðast til landsins. Þá hafi ferðamennirnir dvalið að meðaltali sjö nætur á landinu, sem er aðeins styttra en árið á undan. Níutíu prósent heimsóttu höfuðborgarsvæðið, fjórir af hverjum fimm ferðuðust um Suðurland, tveir af þremur um Reykjanesið, tæplega helmingur um Vesturland, tæplega þriðjungur um Norðurland, tæp þrjátíu prósent um Austurland og 13 prósent um Vestfirði. Fram kemur í frétt Morgunblaðsins að sjö af hverjum tíu hafi svarað því til að Íslandsheimsóknin hafi farið fram úr væntingum. Þá virðast erlendir ferðamenn duglegir að nýta fjölbreytta afþreyingarmöguleika. 56,2 prósent höfðu farið í náttúruböð, 40 prósent nýtt sér spa- eða dekurmeðferðir, 34 prósent farið á söfn, 33 prósent farið í skoðunarferð með rútu og 21 prósent farið í sund. Ferðamennska á Íslandi Umhverfismál Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar sem ferðamálastofa lét gera meðal erlendra ferðamanna og Morgunblaðið greinir frá í morgun. Þar segir að 97 prósent svarenda hafi sagt náttúruna hafa haft áhrif að miklu eða einhverju leyti á þá ákvörðun að ferðast hingað til lands. Áhugi á norðurslóðum hafði áhrif á 84,6 prósent og náttúrutengd afþreying á tæp 80 prósent svarenda. Tæp sextíu prósent höfðu þá fengið meðmæli frá vinum eða ættingjum um að ferðast til landsins. Þá hafi ferðamennirnir dvalið að meðaltali sjö nætur á landinu, sem er aðeins styttra en árið á undan. Níutíu prósent heimsóttu höfuðborgarsvæðið, fjórir af hverjum fimm ferðuðust um Suðurland, tveir af þremur um Reykjanesið, tæplega helmingur um Vesturland, tæplega þriðjungur um Norðurland, tæp þrjátíu prósent um Austurland og 13 prósent um Vestfirði. Fram kemur í frétt Morgunblaðsins að sjö af hverjum tíu hafi svarað því til að Íslandsheimsóknin hafi farið fram úr væntingum. Þá virðast erlendir ferðamenn duglegir að nýta fjölbreytta afþreyingarmöguleika. 56,2 prósent höfðu farið í náttúruböð, 40 prósent nýtt sér spa- eða dekurmeðferðir, 34 prósent farið á söfn, 33 prósent farið í skoðunarferð með rútu og 21 prósent farið í sund.
Ferðamennska á Íslandi Umhverfismál Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira