Guardiola æfur út í „algjörlega óásættanlegt“ leikjaálag Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. apríl 2024 23:31 Pep Guardiola hefði reitt hár á höfði sér yfir leiktímanum, væri það til staðar. Vísir/Getty Pep Guardiola fagnaði 1-0 sigri Manchester City gegn Chelsea í undanúrslitum FA bikarsins. Hann gagnrýndi enska knattspyrnusambandið þó fyrir að láta liðið spila í dag. Leikurinn fór fram á Wembley í dag klukkan 16:15. Manchester City féll út úr Meistaradeildinni á miðvikudag eftir framlengdan leik gegn Real Madrid í 8-liða úrslitum. „Þetta er óásættanlegt. Algjörlega óásættanlegt. Coventry, [Manchester] United og Chelsea spiluðu ekki í vikunni og við spiluðum í dag. Næsti föstudagur hefði verið mun betri tími, í stað þess að setja leikinn á laugardag og gefa okkur eiginlega engan tíma í endurheimt.“ Leikjaálagið er sannarlega farið að segja til sín. Liðið var án Erling Haaland í dag. John Stones fór svo meiddur af velli í hálfleik. „Afhverju spilum við í dag en ekki á morgun þegar hvorki Coventry né United átti leik í vikunni. Afhverju? Afhverju fáum við ekki einn dag til að hugsa um heilsu leikmanna?“ spurði Guardiola retorískt að lokum. City liðið fær nú nokkra daga til endurheimtar en næsti leikur þeirra er gegn Brighton á fimmtudag, þeir heimsækja svo Nottingham Forest á sunnudag. Enski boltinn Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Í beinni: Ipswich Town - Chelsea | Særðir en þurfa sigur Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Sjá meira
Leikurinn fór fram á Wembley í dag klukkan 16:15. Manchester City féll út úr Meistaradeildinni á miðvikudag eftir framlengdan leik gegn Real Madrid í 8-liða úrslitum. „Þetta er óásættanlegt. Algjörlega óásættanlegt. Coventry, [Manchester] United og Chelsea spiluðu ekki í vikunni og við spiluðum í dag. Næsti föstudagur hefði verið mun betri tími, í stað þess að setja leikinn á laugardag og gefa okkur eiginlega engan tíma í endurheimt.“ Leikjaálagið er sannarlega farið að segja til sín. Liðið var án Erling Haaland í dag. John Stones fór svo meiddur af velli í hálfleik. „Afhverju spilum við í dag en ekki á morgun þegar hvorki Coventry né United átti leik í vikunni. Afhverju? Afhverju fáum við ekki einn dag til að hugsa um heilsu leikmanna?“ spurði Guardiola retorískt að lokum. City liðið fær nú nokkra daga til endurheimtar en næsti leikur þeirra er gegn Brighton á fimmtudag, þeir heimsækja svo Nottingham Forest á sunnudag.
Enski boltinn Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Í beinni: Ipswich Town - Chelsea | Særðir en þurfa sigur Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Sjá meira