Verstappen vann í Kína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. apríl 2024 09:11 Max Verstappen fagnar sigri í Sjanghaí í morgun. Hann er enn á ný að stinga af í heimsmeistarakeppni ökumanna. AP Hollendingurinn Max Verstappen vann kínverska kappaksturinn í formúlu 1 í morgun og jók þar með forskot sitt í heimsmeistarakeppni ökumanna. Þetta var fjórða keppnin af fimm á tímabilinu þar sem Verstappen fagnar sigri. Þetta var líka 58. keppnin sem Verstappen vinnur á formúlu ferlinum en í fyrsta sinn sem hann nær að vinna kínverska kappaksturinn. Max Verstappen wins in China for the first time in his career, it ll be his 4th win of the season (4 wins 1 DNF) after his 5th consecutive pole this season Sprint win Pole position Race win pic.twitter.com/WxBJ3coAbZ— Clapped (@F1Clapped) April 21, 2024 Að þessu sinni varð Bretinn Lando Norris í öðru sæti sem er hann besti árangur á tímabilið. Þriðji varð síðan liðsfélagi Verstappen hjá Red Bull, Sergio Pérez. Lewis Hamilton ræsti úr átjánda sætinu en tókst að vinna sig upp í níunda sætið. Með þessum sigri eykur Verstappen forskot sitt í keppni ökumanna upp í 25 stig. Hann er með 110 stig en liðsfélagi hans Sergio Pérez er með 85 stig. Charles Leclerc, sem varð fjórði í dag, er í þriðja sætinu með 76 stig og fjórði er síðan Carlos Sainz Jr. með 69 stig. Red Bull Racing-Honda RBPT menn juku líka forskotið sitt í keppni liða en þeir eru með 180 stig eða 29 stigum meira en Ferrari. Max Verstappen has won 50% of all F1 races since the 2019 Chinese GPRest of the grid: 53 winsMax Verstappen: 53 winsWhat a king, absolute dominance pic.twitter.com/KeQuS6i28C— RBR News (@redbulletin) April 21, 2024 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Þetta var fjórða keppnin af fimm á tímabilinu þar sem Verstappen fagnar sigri. Þetta var líka 58. keppnin sem Verstappen vinnur á formúlu ferlinum en í fyrsta sinn sem hann nær að vinna kínverska kappaksturinn. Max Verstappen wins in China for the first time in his career, it ll be his 4th win of the season (4 wins 1 DNF) after his 5th consecutive pole this season Sprint win Pole position Race win pic.twitter.com/WxBJ3coAbZ— Clapped (@F1Clapped) April 21, 2024 Að þessu sinni varð Bretinn Lando Norris í öðru sæti sem er hann besti árangur á tímabilið. Þriðji varð síðan liðsfélagi Verstappen hjá Red Bull, Sergio Pérez. Lewis Hamilton ræsti úr átjánda sætinu en tókst að vinna sig upp í níunda sætið. Með þessum sigri eykur Verstappen forskot sitt í keppni ökumanna upp í 25 stig. Hann er með 110 stig en liðsfélagi hans Sergio Pérez er með 85 stig. Charles Leclerc, sem varð fjórði í dag, er í þriðja sætinu með 76 stig og fjórði er síðan Carlos Sainz Jr. með 69 stig. Red Bull Racing-Honda RBPT menn juku líka forskotið sitt í keppni liða en þeir eru með 180 stig eða 29 stigum meira en Ferrari. Max Verstappen has won 50% of all F1 races since the 2019 Chinese GPRest of the grid: 53 winsMax Verstappen: 53 winsWhat a king, absolute dominance pic.twitter.com/KeQuS6i28C— RBR News (@redbulletin) April 21, 2024
Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira