„Við algjörlega frusum“ Siggeir Ævarsson skrifar 21. apríl 2024 17:38 Ingvar Þór Guðjónsson, þjálfari Hauka, þarf eitthvað að fara yfir það með sínum konum hvernig maður klárar körfuboltaleiki Vísir/Hulda Margrét Ingvar Þór Guðjónsson, þjálfari Hauka, átti fáar skýringar á því hvers vegna hans konur frusu sóknarlega annan leikinn í röð þegar liðið tapaði 73-64 gegn Stjörnunni í fjórða leik liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna. Það var margt líkt með lokakafla þessa leiks og síðasta en Haukar skoruðu aðeins sex stig í lokaleikhlutanum gegn 29 stigum Stjörnunnar. „Þetta var bara nákvæmlega eins nema við vorum ekki með eins gott forskot núna. „Við algjörlega frusum“. Ég átta mig ekki á því hvað þetta er. Þær hlaupa sama einfalda sóknarleikinn aftur og aftur og aftur og við bregðumst ekki við, alveg sama hvað við tölum um. Sóknarlega verðum við rosalega staðar og hræddar.“ Haukar voru komnir með 16 stiga forskot fyrir lokaleikhlutann og í fjölmiðlastúkunni voru flestir búnir að afskrifa Stjörnuna á þeim tímapunkti, mögulega Haukarnir líka. „Mögulega, vonandi ekki. Við töluðum um að við þyrftum að spila í 40 mínútur. Ég vona að það sé ekki ástæðan, að þær hafi bara hætt því þær hafi haldið að þetta væri bara komið. En þetta er greinilega eitthvað sem við þurfum að skoða verulega vel.“ Keira Robinson fór mikinn í fyrri hálfleik og var á tímabili með rúman helming stiga liðsins, 17 stig af 32. Hún skoraði aðeins eitt stig í seinni hálfleik en Ingvar gat ekki sett fingurinn nákvæmlega hvað það var sem olli því. „Ég veit það ekki. Hún fer að sætta sig við að taka þrista í staðinn fyrir að ráðast á körfuna og komast á vítalínuna. Hún var ekki að setja skotin í seinni hálfleik eins og í fyrri. Á sama tíma verðum við allar hægar og hún þarf að búa til allt sitt sjálf. Hún fékk í rauninni ekki neitt út úr okkar flæði og auðvitað er það erfitt og lýjandi.“ Allir leikirnir í þessu einvígi hafa unnist á heimavelli hingað til en Ingvar sagði að það væri enginn trygging fyrir sigri að spila heima ef frammistaðan verður á pari við frammistöðuna í dag og í síðasta leik. „Oddaleikur, gjaldkeraleikur. Ég veit að formaðurinn er ánægður en við spilum svona og ætlum ekki að klára leiki þá skiptir engu máli hvort við erum á heimavelli eða útivelli. Við sluppum með þetta í síðasta leik og sleppum ekkert með þetta aftur, alveg sama hvar við spilum þann leik.“ Körfubolti Subway-deild kvenna Haukar Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Fleiri fréttir Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Sjá meira
Það var margt líkt með lokakafla þessa leiks og síðasta en Haukar skoruðu aðeins sex stig í lokaleikhlutanum gegn 29 stigum Stjörnunnar. „Þetta var bara nákvæmlega eins nema við vorum ekki með eins gott forskot núna. „Við algjörlega frusum“. Ég átta mig ekki á því hvað þetta er. Þær hlaupa sama einfalda sóknarleikinn aftur og aftur og aftur og við bregðumst ekki við, alveg sama hvað við tölum um. Sóknarlega verðum við rosalega staðar og hræddar.“ Haukar voru komnir með 16 stiga forskot fyrir lokaleikhlutann og í fjölmiðlastúkunni voru flestir búnir að afskrifa Stjörnuna á þeim tímapunkti, mögulega Haukarnir líka. „Mögulega, vonandi ekki. Við töluðum um að við þyrftum að spila í 40 mínútur. Ég vona að það sé ekki ástæðan, að þær hafi bara hætt því þær hafi haldið að þetta væri bara komið. En þetta er greinilega eitthvað sem við þurfum að skoða verulega vel.“ Keira Robinson fór mikinn í fyrri hálfleik og var á tímabili með rúman helming stiga liðsins, 17 stig af 32. Hún skoraði aðeins eitt stig í seinni hálfleik en Ingvar gat ekki sett fingurinn nákvæmlega hvað það var sem olli því. „Ég veit það ekki. Hún fer að sætta sig við að taka þrista í staðinn fyrir að ráðast á körfuna og komast á vítalínuna. Hún var ekki að setja skotin í seinni hálfleik eins og í fyrri. Á sama tíma verðum við allar hægar og hún þarf að búa til allt sitt sjálf. Hún fékk í rauninni ekki neitt út úr okkar flæði og auðvitað er það erfitt og lýjandi.“ Allir leikirnir í þessu einvígi hafa unnist á heimavelli hingað til en Ingvar sagði að það væri enginn trygging fyrir sigri að spila heima ef frammistaðan verður á pari við frammistöðuna í dag og í síðasta leik. „Oddaleikur, gjaldkeraleikur. Ég veit að formaðurinn er ánægður en við spilum svona og ætlum ekki að klára leiki þá skiptir engu máli hvort við erum á heimavelli eða útivelli. Við sluppum með þetta í síðasta leik og sleppum ekkert með þetta aftur, alveg sama hvar við spilum þann leik.“
Körfubolti Subway-deild kvenna Haukar Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Fleiri fréttir Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Sjá meira