„Hefði hann klippt táneglurnar værum við ekki að ræða þessa vítaspyrnukeppni“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. apríl 2024 22:31 Mark Robins, þjálfari Coventry, var svekktur á svip eftir leik. Richard Heathcote/Getty Images Coventry var hársbreidd, bókstaflega, frá því að vinna Manchester United á Wembley í dag í undanúrslitum FA bikarsins. Mark Robins, þjálfari Coventry, var að vonum svekktur að hafa tapað leiknum. Coventry tapaði í vítaspyrnukeppni en þjálfarinn minntist marksins sem Callum O'Wright skoraði í uppbótartíma framlengingar, það var dæmt af vegna rangstöðu sem stóð ansi tæp. „Hefði hann klippt táneglurnar værum við ekki að ræða þessa vítaspyrnukeppni.“ During lockdown, I wrote 30k words about VAR and measurement theory. No-one wanted to publish it - they all said it was mad.But offsides like this Coventry one mean I can't stop thinking about it.3 major issues. pic.twitter.com/OofcW21m5y— Daisy Christodoulou (@daisychristo) April 21, 2024 The new system they are using for offsides next season will give that as onside, Coventry robbed #FAcup pic.twitter.com/4C2FDl67hH— Murph (@NUFCMurph) April 21, 2024 Þrátt fyrir svekkelsið var Robins afar stoltur af liði sínu og hrósaði þeim í hástert. „Þetta er vont í dag vegna þess að við vorum svo nálægt. Við skutum í slánna og skoruðum mark sem var dæmt af. Ég er ótrúlega stoltur af leikmönnunum. Það verður lengi, lengi talað um þetta bikarævintýri í Coventry. Við megum ekki vera of svekktir“ sagði hann að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir Hálfsjálfvirk rangstöðutækni á næsta tímabili Öll félög ensku úrvalsdeildarinnar samþykktu að taka í notkun nýja tækni, á næsta tímabili, sem mun aðstoða dómara við ákvarðanir um rangstöður. 11. apríl 2024 17:30 Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Í beinni: Ipswich Town - Chelsea | Særðir en þurfa sigur Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Sjá meira
Mark Robins, þjálfari Coventry, var að vonum svekktur að hafa tapað leiknum. Coventry tapaði í vítaspyrnukeppni en þjálfarinn minntist marksins sem Callum O'Wright skoraði í uppbótartíma framlengingar, það var dæmt af vegna rangstöðu sem stóð ansi tæp. „Hefði hann klippt táneglurnar værum við ekki að ræða þessa vítaspyrnukeppni.“ During lockdown, I wrote 30k words about VAR and measurement theory. No-one wanted to publish it - they all said it was mad.But offsides like this Coventry one mean I can't stop thinking about it.3 major issues. pic.twitter.com/OofcW21m5y— Daisy Christodoulou (@daisychristo) April 21, 2024 The new system they are using for offsides next season will give that as onside, Coventry robbed #FAcup pic.twitter.com/4C2FDl67hH— Murph (@NUFCMurph) April 21, 2024 Þrátt fyrir svekkelsið var Robins afar stoltur af liði sínu og hrósaði þeim í hástert. „Þetta er vont í dag vegna þess að við vorum svo nálægt. Við skutum í slánna og skoruðum mark sem var dæmt af. Ég er ótrúlega stoltur af leikmönnunum. Það verður lengi, lengi talað um þetta bikarævintýri í Coventry. Við megum ekki vera of svekktir“ sagði hann að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Hálfsjálfvirk rangstöðutækni á næsta tímabili Öll félög ensku úrvalsdeildarinnar samþykktu að taka í notkun nýja tækni, á næsta tímabili, sem mun aðstoða dómara við ákvarðanir um rangstöður. 11. apríl 2024 17:30 Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Í beinni: Ipswich Town - Chelsea | Særðir en þurfa sigur Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Sjá meira
Hálfsjálfvirk rangstöðutækni á næsta tímabili Öll félög ensku úrvalsdeildarinnar samþykktu að taka í notkun nýja tækni, á næsta tímabili, sem mun aðstoða dómara við ákvarðanir um rangstöður. 11. apríl 2024 17:30