Börn sofi ekki úti í gosmóðunni suðvestanlands Kjartan Kjartansson skrifar 23. apríl 2024 15:24 Enn gýs á Reykjanesi. Móða sem myndast úr gosefnum liggur nú yfir Suðvesturlandi. Vísir/Vilhelm Sýnileg gosmóða frá eldgosinu á Reykjanesi liggur yfir Suðvesturlandi. Mælt er gegn því að börn sofi úti og að viðkvæmir reynir á sig utandyra þegar móðan er sýnileg jafnvel þó að mengun mælist ekki yfir mörkum á loftgæðamælum. Gráblá móðan sem liggur yfir sunnan- og vestanlands er samsett úr brennisteinsögnum sem verða til við efnahvörf gosmakkarins frá gosinu við Sundhnúksgíga við súrefni í andrúmsloftinu. Veðurstofan segir að agnirnar mælist ekki á gasmælum sem mæla brennisteinsdíoxíð en þær sjáist sem móða þegar ákveðnum styrk sé náð. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur segir að hækkuð gildi fínna svifryks og brennisteinsdíoxíðs hafi mælst á mælistöðvum víða á höfuðborgarsvæðinu í dag. Gosmóðan geti orskaða slen, höfuðverk, ertingu í augum og hálsi auk flensueinkenna. Þeir sem séu viðkvæmir fyrir í öndunarfærum og börn ættu því að forðast útivist í lengri tíma og takmarka áreynslu. Síður viðkvæmir geti þó einnig fundið fyrir einkennum. Ekki er mælt með því að láta ung börn sofa úti í vagni við þessar aðstæður. Þetta á við þegar gosmóða er sýnleg jafnvel þótt gildi brennisteinsdíoxíðs séu lægri en heilbrigðisviðmið gera ráð fyrir. Í hægri breytilegri átt suðvestanlands eru spár um gasmengun ekki eins áreiðanlegar og þegar vindur er ákveðnari, að sögn Veðurstofunnar. Bent er á í tilkynningu heilbrigðiseftirlitsins vegna gosmóðunnar að rykgrímur veiti enga vernd gegn gasmengun. Til þess að koma í veg fyrir að mengunin berist inn fyrir hússins dyr sé ráðlegt að lok gluggum og minnka umgengni um útidyr, hækka hita og lofta út um leið og loftgæði utandyra batna. Áfram gýs úr einum gíg skammt austan við Sundhnúk á Reykjanesi. Enn er því hætta á gasmengun vegna makkarins. Loftgæði Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Fleiri fréttir Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Sjá meira
Gráblá móðan sem liggur yfir sunnan- og vestanlands er samsett úr brennisteinsögnum sem verða til við efnahvörf gosmakkarins frá gosinu við Sundhnúksgíga við súrefni í andrúmsloftinu. Veðurstofan segir að agnirnar mælist ekki á gasmælum sem mæla brennisteinsdíoxíð en þær sjáist sem móða þegar ákveðnum styrk sé náð. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur segir að hækkuð gildi fínna svifryks og brennisteinsdíoxíðs hafi mælst á mælistöðvum víða á höfuðborgarsvæðinu í dag. Gosmóðan geti orskaða slen, höfuðverk, ertingu í augum og hálsi auk flensueinkenna. Þeir sem séu viðkvæmir fyrir í öndunarfærum og börn ættu því að forðast útivist í lengri tíma og takmarka áreynslu. Síður viðkvæmir geti þó einnig fundið fyrir einkennum. Ekki er mælt með því að láta ung börn sofa úti í vagni við þessar aðstæður. Þetta á við þegar gosmóða er sýnleg jafnvel þótt gildi brennisteinsdíoxíðs séu lægri en heilbrigðisviðmið gera ráð fyrir. Í hægri breytilegri átt suðvestanlands eru spár um gasmengun ekki eins áreiðanlegar og þegar vindur er ákveðnari, að sögn Veðurstofunnar. Bent er á í tilkynningu heilbrigðiseftirlitsins vegna gosmóðunnar að rykgrímur veiti enga vernd gegn gasmengun. Til þess að koma í veg fyrir að mengunin berist inn fyrir hússins dyr sé ráðlegt að lok gluggum og minnka umgengni um útidyr, hækka hita og lofta út um leið og loftgæði utandyra batna. Áfram gýs úr einum gíg skammt austan við Sundhnúk á Reykjanesi. Enn er því hætta á gasmengun vegna makkarins.
Loftgæði Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Fleiri fréttir Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Sjá meira