Friðrik Ingi sæmdur gullmerki Njarðvíkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. apríl 2024 15:31 Friðrik Ingi Rúnarsson með Íslandsbikarinn eftir að titilinn vannst á Seltjarnarnesi vorið 1998. Vísir Friðrik Ingi Rúnarsson fékk gullmerki Njarðvíkur á dögunum en félagið fagnar nú áttatíu ára afmæli sínu. Friðrik Ingi gerði Njarðvíkurliðið tvisvar að Íslandsmeisturum í körfubolta karla, fyrst aðeins 22 ára gamall á sínu fyrsta þjálfaratímabili og svo aftur árið 1998. Njarðvíkingar urðu einnig tvisvar sinnum bikarmeistarar undir hans stjórn árið (1992 og 1999) og tvisvar sinnum deildarmeistarar (1991, 2000). Hann þjálfaði Njarðvíkur í þremur lotum, fyrst 1990 til 1992, aftur frá 1997 til 2000 og svo í þriðja sinn frá 2014 til 2016. Áður en hann varð þjálfari Njarðvíkurliðsins var Friðrik Ingi leikmaður með Njarðvík þar sem hann var meðlimur í þremur Íslandsmeistaraliðum og fjórum bikarmeistaraliðum félagsins. Alls tók hann því þátt í því að koma með fimm Íslandsmeistaratitla og sex bikarmeistaratitla í Ljónagryfjuna. Friðrik Ingi stýrði Njarðvíkurliðinu alls í 162 deildarleikjum og 34 leikjum í úrslitakeppni sem þjálfari. Alls vann Njarðvík 151 af 221 leikjum á Íslandsmóti (deild+úrslitakeppni) undir hans stjórn. Friðrik Ingi gerði Grindavík einu sinni að Íslandsmeisturum (1996) og tvisvar sinnum að bikarmeisturum (1995 og 2006). Alls hefur Friðrik því unnið þrjá Íslandsmeistaratitla og fjóra bikarmeistaratitla sem þjálfari. Enginn þjálfari hefur heldur unnið fleiri leiki í sögu úrslitakeppninnar (73). Friðrik Ingi var ekki sá eini sem fékk gullmerki því Thor Hallgrímsson fékk líka gullmerki fyrir sjálfboðaliðastörf og stjórnarsetu til fjölda ára. Guðný Björg Karlsdóttir fékk silfurmerki og þau Erna Hákonardóttir, Ólafur Helgi Jónsson, Skúli Björgvin Sigurðsson, Sigurrós Antonsdóttir og Örvar Þór Kristjánsson fengu öll bronsmerki. Það má lesa meira um það hér. UMF Njarðvík Subway-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Sjá meira
Friðrik Ingi gerði Njarðvíkurliðið tvisvar að Íslandsmeisturum í körfubolta karla, fyrst aðeins 22 ára gamall á sínu fyrsta þjálfaratímabili og svo aftur árið 1998. Njarðvíkingar urðu einnig tvisvar sinnum bikarmeistarar undir hans stjórn árið (1992 og 1999) og tvisvar sinnum deildarmeistarar (1991, 2000). Hann þjálfaði Njarðvíkur í þremur lotum, fyrst 1990 til 1992, aftur frá 1997 til 2000 og svo í þriðja sinn frá 2014 til 2016. Áður en hann varð þjálfari Njarðvíkurliðsins var Friðrik Ingi leikmaður með Njarðvík þar sem hann var meðlimur í þremur Íslandsmeistaraliðum og fjórum bikarmeistaraliðum félagsins. Alls tók hann því þátt í því að koma með fimm Íslandsmeistaratitla og sex bikarmeistaratitla í Ljónagryfjuna. Friðrik Ingi stýrði Njarðvíkurliðinu alls í 162 deildarleikjum og 34 leikjum í úrslitakeppni sem þjálfari. Alls vann Njarðvík 151 af 221 leikjum á Íslandsmóti (deild+úrslitakeppni) undir hans stjórn. Friðrik Ingi gerði Grindavík einu sinni að Íslandsmeisturum (1996) og tvisvar sinnum að bikarmeisturum (1995 og 2006). Alls hefur Friðrik því unnið þrjá Íslandsmeistaratitla og fjóra bikarmeistaratitla sem þjálfari. Enginn þjálfari hefur heldur unnið fleiri leiki í sögu úrslitakeppninnar (73). Friðrik Ingi var ekki sá eini sem fékk gullmerki því Thor Hallgrímsson fékk líka gullmerki fyrir sjálfboðaliðastörf og stjórnarsetu til fjölda ára. Guðný Björg Karlsdóttir fékk silfurmerki og þau Erna Hákonardóttir, Ólafur Helgi Jónsson, Skúli Björgvin Sigurðsson, Sigurrós Antonsdóttir og Örvar Þór Kristjánsson fengu öll bronsmerki. Það má lesa meira um það hér.
UMF Njarðvík Subway-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum