Glæsileg þjóðbúningamessa á Hvolsvelli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. apríl 2024 20:15 Prestur dagsins, Sigríður Kristín (t.v.) og Kristín Þórðardóttir, sýslumaður á Suðurlandi, sem var með hugvekju dagsins. Magnús Hlynur Hreiðarsson Íbúar í Rangárþingi fögnuðu komu sumarsins með þjóðbúningamessu í Stórólfshvolskirkju á Hvolsvelli þar sem karlar, konur og börn mættu prúðbúin til messu í sínum þjóðbúningum. Prestur dagsins var séra Sigríður Kristín og Kristín Þórðardóttir, sýslumaður á Suðurlandi flutti hugvekju og kór prestakallsins sá um söng undir stjórn Kristínar Sigfúsdóttur. „Okkur fannst bara upplagt að klæða okkur upp á en mamma saumaði búningana, þannig að nýta búningana og nýta daginn til þess að fara í þá,” segir Bóel Anna Þórisdóttir en hún mætti í messuna ásamt dóttur sinni, Belindu Birkisdóttur og mömmu sinni, Ásdísi Kristinsdóttur. „Þetta er kyrtilbúningur og upphlutur, íslenskir búningar, sem ég saumaði eftir að hafa fara á saumanámskeið í þjóðbúningagerð”, segir Ásdís og bætti við hlægjandi. „Þær passa báðar vel í búningana í dag en þær mega ekki bæta mikið á sig svo það verði ekki“. Mæðgurnar, frá hægri, Ásdís Kristinsdóttir, Bóel Anna Þórisdóttir og Belinda Birkisdóttir, sem voru ánægðar með þjóðbúningamessuna í dag og nutu þessa að sækja kirkju á fyrsta degi sumars.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heiðurinn og skipuleggjendur þjóðbúningamessunnar elska allt sem snýr að þjóðbúningum og notkun þeirra. „Okkur fannst alveg kjörið að hvetja til þessarar messu og hópa saman fólkinu okkar hérna og fá fólk til að nota búningana, sem það á inn í skápum,” segir Sigurbjörg Fríða Ólafsdóttir. „Það gleður okkur hvað er gott veður og margir mættu í messuna,” segir Ragnhildur Birna Jónsdóttir. Mjög góð þátttaka var í þjóðbúningamessunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvernig skýra þær þennan mikla þjóðbúningaáhuga í Rangárþingi, hvað veldur ? „Okkur finnst þetta náttúrulega stemming þannig að við erum að hvetja fólk til þess að vera með okkur í þessu og nota oftar búningana sína,” segir Sigurbjörg Fríða og Ragnhildur Birna bætir við. „Kannski erum við að smita út frá okkur og fáum þá fleiri með okkur og getum svo haldið þessu áfram árlega.” Rangárþing eystra Þjóðkirkjan Mest lesið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Julian McMahon látinn Lífið Hvar eru þau nú? Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Fleiri fréttir „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Sjá meira
Prestur dagsins var séra Sigríður Kristín og Kristín Þórðardóttir, sýslumaður á Suðurlandi flutti hugvekju og kór prestakallsins sá um söng undir stjórn Kristínar Sigfúsdóttur. „Okkur fannst bara upplagt að klæða okkur upp á en mamma saumaði búningana, þannig að nýta búningana og nýta daginn til þess að fara í þá,” segir Bóel Anna Þórisdóttir en hún mætti í messuna ásamt dóttur sinni, Belindu Birkisdóttur og mömmu sinni, Ásdísi Kristinsdóttur. „Þetta er kyrtilbúningur og upphlutur, íslenskir búningar, sem ég saumaði eftir að hafa fara á saumanámskeið í þjóðbúningagerð”, segir Ásdís og bætti við hlægjandi. „Þær passa báðar vel í búningana í dag en þær mega ekki bæta mikið á sig svo það verði ekki“. Mæðgurnar, frá hægri, Ásdís Kristinsdóttir, Bóel Anna Þórisdóttir og Belinda Birkisdóttir, sem voru ánægðar með þjóðbúningamessuna í dag og nutu þessa að sækja kirkju á fyrsta degi sumars.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heiðurinn og skipuleggjendur þjóðbúningamessunnar elska allt sem snýr að þjóðbúningum og notkun þeirra. „Okkur fannst alveg kjörið að hvetja til þessarar messu og hópa saman fólkinu okkar hérna og fá fólk til að nota búningana, sem það á inn í skápum,” segir Sigurbjörg Fríða Ólafsdóttir. „Það gleður okkur hvað er gott veður og margir mættu í messuna,” segir Ragnhildur Birna Jónsdóttir. Mjög góð þátttaka var í þjóðbúningamessunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvernig skýra þær þennan mikla þjóðbúningaáhuga í Rangárþingi, hvað veldur ? „Okkur finnst þetta náttúrulega stemming þannig að við erum að hvetja fólk til þess að vera með okkur í þessu og nota oftar búningana sína,” segir Sigurbjörg Fríða og Ragnhildur Birna bætir við. „Kannski erum við að smita út frá okkur og fáum þá fleiri með okkur og getum svo haldið þessu áfram árlega.”
Rangárþing eystra Þjóðkirkjan Mest lesið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Julian McMahon látinn Lífið Hvar eru þau nú? Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Fleiri fréttir „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög