„Tel mjög vafasamt að klukkan hafi verið sett af stað á réttum tíma“ Hjörvar Ólafsson skrifar 25. apríl 2024 23:06 Lárus Jónsson fer yfir málin með sínum mönnum Vísir/Bára Dröfn Lárus Jónsson var vitanlega sár og svekktur eftir sárgrætilegt tap Þórs Þorlákshafnar á móti Njarðvík í oddaleik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Úrslitin réðust á síðasta andartaki framlengingarinnar þar sem Lárus og lærisveinar hans fengu rýting í hjartað. „Um leið og ég er svekktur með hvernig þetta endaði þetta þá er ég fyrst og fremst ofboðslega stoltur af liðinu og strákarnir mega vera stoltir af sjálfum sér fyrir frammistöðuna í þessu einvígi. Við göngum stoltir frá borði,“ sagði Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar. „Hafandi sagt það þá er það mér efst í huga núna að ég tel sigurkörfuna í öllu falli mjög vafasama. Mér finnst vafasamt að klukkan hafi verið sett af stað á réttum tíma. Þorri fær boltann, setur hann niður og færir hann til hliðar áður en hann skýtur. Mér finnst hæpið að það sé hægt að gera það á 0,9 sekúndum en ef svo er þá bara er það svo. Ég væri hins vegar til í að þetta væri tímamælt til þess að hvort að þetta hafi verið lögleg karfa. En við breytum því aftur á móti ekki úr þessu. En þetta er svekkjandi, því er ekki að neita,“ sagði Lárus um sigurkörfu Þorvalds Orra Árnasonar. Aðspurður um hvort niðurstaða tímabilsins væri vonbrigði fyrir Þór Þorlákshöfn sagði Láurs að annað af tveimur markmiðum félagsins hafi náðst: „Við settum okkur tvö markmið fyrir veturinn. Annað var að verða Íslandsmeistari og hitt var að þróa og þroska Tómas Val Þrastarson. Við náðum öðru markmiðinu sem er jákvætt. Það er svo annarra að dæma um hvort tímabilið hafi verið vonbrigði. Ég verð áfram þjálfari Þórs Þorlákshafnar á næstu leiktíð nema Jóhanna reki mig,“ sagði Lárus um nýlokið tímabil og framhaldið. Tómas Valur Þrastarson spilaði vel í vetur. Vísir/Bára Dröfn Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins Körfubolti Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Enski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Grindavík | Endurtekning á úrslitaeinvíginu í fyrra Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Sjá meira
„Um leið og ég er svekktur með hvernig þetta endaði þetta þá er ég fyrst og fremst ofboðslega stoltur af liðinu og strákarnir mega vera stoltir af sjálfum sér fyrir frammistöðuna í þessu einvígi. Við göngum stoltir frá borði,“ sagði Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar. „Hafandi sagt það þá er það mér efst í huga núna að ég tel sigurkörfuna í öllu falli mjög vafasama. Mér finnst vafasamt að klukkan hafi verið sett af stað á réttum tíma. Þorri fær boltann, setur hann niður og færir hann til hliðar áður en hann skýtur. Mér finnst hæpið að það sé hægt að gera það á 0,9 sekúndum en ef svo er þá bara er það svo. Ég væri hins vegar til í að þetta væri tímamælt til þess að hvort að þetta hafi verið lögleg karfa. En við breytum því aftur á móti ekki úr þessu. En þetta er svekkjandi, því er ekki að neita,“ sagði Lárus um sigurkörfu Þorvalds Orra Árnasonar. Aðspurður um hvort niðurstaða tímabilsins væri vonbrigði fyrir Þór Þorlákshöfn sagði Láurs að annað af tveimur markmiðum félagsins hafi náðst: „Við settum okkur tvö markmið fyrir veturinn. Annað var að verða Íslandsmeistari og hitt var að þróa og þroska Tómas Val Þrastarson. Við náðum öðru markmiðinu sem er jákvætt. Það er svo annarra að dæma um hvort tímabilið hafi verið vonbrigði. Ég verð áfram þjálfari Þórs Þorlákshafnar á næstu leiktíð nema Jóhanna reki mig,“ sagði Lárus um nýlokið tímabil og framhaldið. Tómas Valur Þrastarson spilaði vel í vetur. Vísir/Bára Dröfn
Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins Körfubolti Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Enski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Grindavík | Endurtekning á úrslitaeinvíginu í fyrra Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Sjá meira