Trúlofuðust á gjörgæslunni eftir bílslys á Íslandi Ólafur Björn Sverrisson skrifar 26. apríl 2024 23:51 Þeir Zak og Elliott lentu í harkalegum árekstri fyrir um viku en nú horfa þeir björtum augum til framtíðar, enda trúlofaðir. Litlu mátti muna þegar breskir ferðamenn lentu í bílslysi hér á landi fyrir rúmri viku. Annar þeirra liggur enn á spítala en á meðan tóku þeir ákvörðun um að trúlofast. Umræddir Bretar hafa sagt sögu sína á TikTok, og vakið mikla athygli. Annar þeirra, Busman Zak segir sögu slyssins á tilfinningaþrunginn hátt í þremur myndböndum. Þeir Zak og kærasti hans Eliott komu hingað til lands fyrir helgi og héldu í ferð um gullna hringinn auk eldgosaslóðanna á Reykjanesskaga. Síðdegis á föstudeginum lentu þeir hins vegar í harkalegum árekstri á leið á hótel, þar sem þeir ætluðu sér að gista fyrstu nóttina. „Við Elliott erum báðir á lífi. Ég var útskrifaður eftir tvo daga, á sunnudag, en núna er mánudagur sem átti að vera síðasti dagurinn okkar á Íslandi,“ sagði Zak í TikTok myndbandi sem hann birti fyrr í vikunni. Kom þar fram að Elliott væri enn á spítala vegna innvortis blæðinga. Zak kveðst hafa verið á um 90 kílómetra hraða þegar ökumaður annarar bifreiðar reyndi að taka fram úr flutningabíl með þeim afleiðingum að rekast framan á bíl þeirra Zak og Elliott. @busman_zak Please be careful out there. ♬ Music Instrument - Gerhard Siagian Í öðru myndbandi sýnir Zak frá áverkum sem hann hlaut eftir slysið. @busman_zak Replying to @Charlie Upson not a scratch? I beg to differ. #iceland #crash #survivor #lucky ♬ Mishaps - Lofi-nimation Allt er gott sem endar vel. Í nýjustu TikTok uppfærslu Zak segir hann frá gleðitíðindum: þeir hafa ákveðið að trúlofast. „Hann bað mig um að giftast sér, þarna á gjörgæslunni. Og allir hjúkrunarfræðingarnir klöppuðu,“ segir Zak í myndbandinu sem má sjá hér að neðan. @busman_zak We're getting married! 😍🥰💍 #love #lovewins #rtc #crash #survivor #iceland #lgbt #proud ♬ Love Of My Life - Metrow Ar Ferðamennska á Íslandi Ástin og lífið Bretland Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Umræddir Bretar hafa sagt sögu sína á TikTok, og vakið mikla athygli. Annar þeirra, Busman Zak segir sögu slyssins á tilfinningaþrunginn hátt í þremur myndböndum. Þeir Zak og kærasti hans Eliott komu hingað til lands fyrir helgi og héldu í ferð um gullna hringinn auk eldgosaslóðanna á Reykjanesskaga. Síðdegis á föstudeginum lentu þeir hins vegar í harkalegum árekstri á leið á hótel, þar sem þeir ætluðu sér að gista fyrstu nóttina. „Við Elliott erum báðir á lífi. Ég var útskrifaður eftir tvo daga, á sunnudag, en núna er mánudagur sem átti að vera síðasti dagurinn okkar á Íslandi,“ sagði Zak í TikTok myndbandi sem hann birti fyrr í vikunni. Kom þar fram að Elliott væri enn á spítala vegna innvortis blæðinga. Zak kveðst hafa verið á um 90 kílómetra hraða þegar ökumaður annarar bifreiðar reyndi að taka fram úr flutningabíl með þeim afleiðingum að rekast framan á bíl þeirra Zak og Elliott. @busman_zak Please be careful out there. ♬ Music Instrument - Gerhard Siagian Í öðru myndbandi sýnir Zak frá áverkum sem hann hlaut eftir slysið. @busman_zak Replying to @Charlie Upson not a scratch? I beg to differ. #iceland #crash #survivor #lucky ♬ Mishaps - Lofi-nimation Allt er gott sem endar vel. Í nýjustu TikTok uppfærslu Zak segir hann frá gleðitíðindum: þeir hafa ákveðið að trúlofast. „Hann bað mig um að giftast sér, þarna á gjörgæslunni. Og allir hjúkrunarfræðingarnir klöppuðu,“ segir Zak í myndbandinu sem má sjá hér að neðan. @busman_zak We're getting married! 😍🥰💍 #love #lovewins #rtc #crash #survivor #iceland #lgbt #proud ♬ Love Of My Life - Metrow Ar
Ferðamennska á Íslandi Ástin og lífið Bretland Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira