23 hvolpar á heimili í Þorlákshöfn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. apríl 2024 20:15 Kjartan Halldór Antonsson og Eydís Gréta Guðbrandsdóttir hundaræktendur í Þorlákshöfn hvort með sinn hvolpinn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það iðar allt af lífi og fjöri á heimili í Þorlákshöfn þessa dagana því 23 hvolpar úr tveimur gotum voru að koma þar í heiminn, þrettán rakkar og tíu tíkur. Hvolparnir fæddust í tveimur gotum sitthvorn daginn fyrir sex vikum en um er að ræða veiðihunda úr Zeldu ræktun þeirra Kjartans Halldórs og Eydísar Grétu. Tíu tíkur og þrettán rakkar komu í heiminn en mæður þeirra eru þær Níta og Síba. „Við skulum orða það þannig að það myndi sennilega engin með fullri meðvitund óska sér 23 hvolpa en maður tekur bara því semkemur, stundum koma tveir,” segir Kjartan Halldór hlæjandi og bætir við. „En það er merkilegt með Helga bróðir, hann spáði þessu, hann dreymdi fyrir 23 hvolpum, 13 rökkum og 10 tíkum og hann var gjörsamlega með þetta á hreinu.” Hvolparnir sofa mikið og njóta þessa að vera í návist hvors annars.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvolparnir sofa mikið og njóta þessa að vera í návist hvors annars og þá eru bræðurnir og barnabörn þeirra Kjartans og Eydísar , sem búa í Hafnarfirði duglegir að koma í heimsókn til að leika við hvolpana og fá að halda á þeim. „Þetta eru ofboðslega auðþjálfaðir hundar og skarpir hundar, klárir. Ofboðslega skemmtilegir og húsbóndahollir,” segir Eydís Gréta. Það kom í ljós fljótlega eftir gotið hjá Síbu að hún mjólkaði ekki nóg og voru hvolparnir hennar þá á pela í þrjár vikur og hvolpar Nítu fengu líka stundum auka gjafir og það merkilega er að tíkin Njála, sem er alsystir Nítu og á ekkert í hvolpunum tók upp á því að byrja að mjólka og gefur hvolpunum úr spenunum sínum alveg eins og alvöru mæður þeirra, magnað en dagsatt. Bræðurnir og barnabörn þeirra Kjartans og Eydísar þeir Natan Elí (t.v.) og Máni Hrafn Smárasynir, sem búa í Hafnarfirði koma reglulega til að kíkja á hvolpana og leika við þá.Magnús Hlynur Hreiðarsson En nú kemur aðalspurningin, hvað verður um þessa 23 hvolpa? „Heyrðu, við erum svo ofboðslega heppin, við höfum ekki oft komið með got en það hafa alltaf fengið færri en vilja en við áttuðum okkur á því með 23 að við yrðum með einhverja hunda fram eftir sumri og jafnvel eftir vetri en okkur telst til að það séu þegar farnir 14, sem er bara alveg magnað,” segir Kjartan Halldóra. Þá má geta þess að Kjartan og Eydís hafa fengið fjölmörg verðlaun í gegnum árin fyrir sína ræktun en þeirra líf snýst jú númer eitt, tvö og þrjú um hunda og aftur hunda. Ræktunarsíða Kjartans og Eydísar Ölfus Hundar Dýr Gæludýr Mest lesið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Hvolparnir fæddust í tveimur gotum sitthvorn daginn fyrir sex vikum en um er að ræða veiðihunda úr Zeldu ræktun þeirra Kjartans Halldórs og Eydísar Grétu. Tíu tíkur og þrettán rakkar komu í heiminn en mæður þeirra eru þær Níta og Síba. „Við skulum orða það þannig að það myndi sennilega engin með fullri meðvitund óska sér 23 hvolpa en maður tekur bara því semkemur, stundum koma tveir,” segir Kjartan Halldór hlæjandi og bætir við. „En það er merkilegt með Helga bróðir, hann spáði þessu, hann dreymdi fyrir 23 hvolpum, 13 rökkum og 10 tíkum og hann var gjörsamlega með þetta á hreinu.” Hvolparnir sofa mikið og njóta þessa að vera í návist hvors annars.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvolparnir sofa mikið og njóta þessa að vera í návist hvors annars og þá eru bræðurnir og barnabörn þeirra Kjartans og Eydísar , sem búa í Hafnarfirði duglegir að koma í heimsókn til að leika við hvolpana og fá að halda á þeim. „Þetta eru ofboðslega auðþjálfaðir hundar og skarpir hundar, klárir. Ofboðslega skemmtilegir og húsbóndahollir,” segir Eydís Gréta. Það kom í ljós fljótlega eftir gotið hjá Síbu að hún mjólkaði ekki nóg og voru hvolparnir hennar þá á pela í þrjár vikur og hvolpar Nítu fengu líka stundum auka gjafir og það merkilega er að tíkin Njála, sem er alsystir Nítu og á ekkert í hvolpunum tók upp á því að byrja að mjólka og gefur hvolpunum úr spenunum sínum alveg eins og alvöru mæður þeirra, magnað en dagsatt. Bræðurnir og barnabörn þeirra Kjartans og Eydísar þeir Natan Elí (t.v.) og Máni Hrafn Smárasynir, sem búa í Hafnarfirði koma reglulega til að kíkja á hvolpana og leika við þá.Magnús Hlynur Hreiðarsson En nú kemur aðalspurningin, hvað verður um þessa 23 hvolpa? „Heyrðu, við erum svo ofboðslega heppin, við höfum ekki oft komið með got en það hafa alltaf fengið færri en vilja en við áttuðum okkur á því með 23 að við yrðum með einhverja hunda fram eftir sumri og jafnvel eftir vetri en okkur telst til að það séu þegar farnir 14, sem er bara alveg magnað,” segir Kjartan Halldóra. Þá má geta þess að Kjartan og Eydís hafa fengið fjölmörg verðlaun í gegnum árin fyrir sína ræktun en þeirra líf snýst jú númer eitt, tvö og þrjú um hunda og aftur hunda. Ræktunarsíða Kjartans og Eydísar
Ölfus Hundar Dýr Gæludýr Mest lesið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning