Brynja og Þórhallur kveðja Nýlendugötuna Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 28. apríl 2024 23:18 Hjónin Brynja Nordquist og Þórhallur Gunnarsson í heimsókn á veitingastaðnum Önnu Jónu sem er í göngufæri við heimili þeirra. Brynja Nordquist fyrrverandi flugfreyja og Þórhallur Gunnarsson fjölmiðlamaður hafa sett hús sitt við Nýlendugötu á sölu. Miklar endurbætur hafa verið gerðar á húsinu en fermetraverðið er í hærra lagi eða 1,2 milljón á fermetrann. „Við Brynja keyptum þetta hús við Nýlendugötu fyrir 28 árum og eigum eftir að kveðja það með söknuði. Áður fyrr hélt ég að ekki væri hægt að tengjast húsi tilfinningalegum böndum en það er rangt. Líklega er ástæðan sú að á hverju ári höfum við farið í framkvæmdir með hjálp frábærra arkitekta og listamanna í smíðum,“ segir Þórhallur í færslu á Facebook. „Þannig tókst okkur að færa húsið í upprunalegt horf að utanverðu og gera mikla endurbætur að innan. Við fengum stuðning frá Húsfriðunarvernd sem við erum þakklát fyrir og erum stolt af því að hafa fengið viðurkenningu frá Reykjavíkurborg fyrir þetta fallega hús.“ Húsið hafi verið kallað Hús hamingjunnar, sem sé svolítið væmið, en eftir því sem hjónin viti best hafi öllum liðið vel sem búið hafa í húsinu. „En... án þess að alhæfa um tilfinningar fyrri eigenda getum við Brynja fullyrt að hér höfum við verið hamingjusöm.“ Húsið er mikið uppgert.Fasteignaljósmyndun Svalirnar eru í vesturátt.Fasteignaljósmyndun Falleg stofa.Fasteignaljósmyndun Uppgert baðherbergi.Fasteignaljósmyndun Eldhúsinnréttingin er svört og hvít.Fasteignaljósmyndun Fleiri myndir á fasteignavef Vísis. Fasteignamarkaður Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
„Við Brynja keyptum þetta hús við Nýlendugötu fyrir 28 árum og eigum eftir að kveðja það með söknuði. Áður fyrr hélt ég að ekki væri hægt að tengjast húsi tilfinningalegum böndum en það er rangt. Líklega er ástæðan sú að á hverju ári höfum við farið í framkvæmdir með hjálp frábærra arkitekta og listamanna í smíðum,“ segir Þórhallur í færslu á Facebook. „Þannig tókst okkur að færa húsið í upprunalegt horf að utanverðu og gera mikla endurbætur að innan. Við fengum stuðning frá Húsfriðunarvernd sem við erum þakklát fyrir og erum stolt af því að hafa fengið viðurkenningu frá Reykjavíkurborg fyrir þetta fallega hús.“ Húsið hafi verið kallað Hús hamingjunnar, sem sé svolítið væmið, en eftir því sem hjónin viti best hafi öllum liðið vel sem búið hafa í húsinu. „En... án þess að alhæfa um tilfinningar fyrri eigenda getum við Brynja fullyrt að hér höfum við verið hamingjusöm.“ Húsið er mikið uppgert.Fasteignaljósmyndun Svalirnar eru í vesturátt.Fasteignaljósmyndun Falleg stofa.Fasteignaljósmyndun Uppgert baðherbergi.Fasteignaljósmyndun Eldhúsinnréttingin er svört og hvít.Fasteignaljósmyndun Fleiri myndir á fasteignavef Vísis.
Fasteignamarkaður Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira