Íslenski landsliðsmaðurinn skoraði alls sjö mörk í fimm marka sigri Kolstad, lokatölur 28-23. Sigurinn þýðir að Kolstad vann báða leiki einvígisins og er komið í úrslit. Þar mætir það annað hvort Elverum eða Arendal.
Róbert Sigurðarson komst ekki á blað hjá Drammen.