Syrgir fimmtán mánaða son sinn Sindri Sverrisson skrifar 30. apríl 2024 08:00 Francis Ngannou er þekktur bæði sem hnefaleikakappi og sem fyrrverandi UFC-bardagameistari. Getty/Richard Pelham Þungavigtarboxarinn og fyrrverandi UFC-meistarinn Francis Ngannou syrgir nú fimmtán mánaða son sinn, Kobe, sem lést. Ngannou greindi frá þessu á Twitter og skrifaði: „Of snemmt til að kveðja en samt er hann farinn. Litli strákurinn minn, vinur minn og félagi, Kobe, var fullur af lífi og gleði. Núna liggur hann líflaus. Ég öskraði nafn hans aftur og aftur en hann svarar ekki.“ „Ég var besta útgáfan af sjálfum mér þegar ég var með honum og núna hef ég enga hugmynd um hver ég er. Lífið er svo ósanngjarnt að valda okkur svona mesta mögulega sársauka.“ Umboðsmaður þessa 37 ára Kamerúna skrifaði á samfélagsmiðla að hann myndi ásamt „milljónum annarra“ biðja fyrir Ngannou. Conor McGregor og fleiri MMA-bardagakappar hafa einnig vottað Ngannou samúð sína opinberlega. „Mér þykir miður að heyra af missi þínum Francis. Þú og fjölskylda þín verðið í bænum mínum,“ skrifaði McGregor á Twitter. Ngannou keppti síðast 8. mars þegar hann mætti Anthony Joshua í hnefaleikabardaga í Sádi-Arabíu, sem Joshua vann af öryggi. Eftir tapið kvaðst Ngannou þó ætla að halda áfram í hnefaleikum. Ngannou varð UFC-bardagameistari í þungavigt þegar hann vann Stipe Miocic í annarri tilraun í mars 2021, og hann varði titilinn með sigri á Ciryl Gane í janúar ári síðar. Hann yfirgaf UFC eftir að samningur hans við sambandið rann út í desember 2022 og sneri sér svo að hnefaleikum. MMA Box Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Bað kærastann sinn afsökunar Sport Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Ngannou greindi frá þessu á Twitter og skrifaði: „Of snemmt til að kveðja en samt er hann farinn. Litli strákurinn minn, vinur minn og félagi, Kobe, var fullur af lífi og gleði. Núna liggur hann líflaus. Ég öskraði nafn hans aftur og aftur en hann svarar ekki.“ „Ég var besta útgáfan af sjálfum mér þegar ég var með honum og núna hef ég enga hugmynd um hver ég er. Lífið er svo ósanngjarnt að valda okkur svona mesta mögulega sársauka.“ Umboðsmaður þessa 37 ára Kamerúna skrifaði á samfélagsmiðla að hann myndi ásamt „milljónum annarra“ biðja fyrir Ngannou. Conor McGregor og fleiri MMA-bardagakappar hafa einnig vottað Ngannou samúð sína opinberlega. „Mér þykir miður að heyra af missi þínum Francis. Þú og fjölskylda þín verðið í bænum mínum,“ skrifaði McGregor á Twitter. Ngannou keppti síðast 8. mars þegar hann mætti Anthony Joshua í hnefaleikabardaga í Sádi-Arabíu, sem Joshua vann af öryggi. Eftir tapið kvaðst Ngannou þó ætla að halda áfram í hnefaleikum. Ngannou varð UFC-bardagameistari í þungavigt þegar hann vann Stipe Miocic í annarri tilraun í mars 2021, og hann varði titilinn með sigri á Ciryl Gane í janúar ári síðar. Hann yfirgaf UFC eftir að samningur hans við sambandið rann út í desember 2022 og sneri sér svo að hnefaleikum.
MMA Box Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Bað kærastann sinn afsökunar Sport Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira