Elín Jóna færir sig á milli félaga á Jótlandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. maí 2024 21:45 Elín Jóna verður áfram í Danmörku. Vísir/Anton Brink Landsliðsmarkvörðurinn Elín Jóna Þórsteinsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við danska efstu deildarliðið Árósir United. Hún lék áður með EH Álaborg en liðið tryggði sér sæti í efstu deild á nýafstöðnu tímabili. Elín Jóna hefur undanfarin ár verið einn albesti handboltamarkvörður Íslands og fór nýverið á kostum með landsliðinu. Hún semur nú við lið sem er í góðu sambandi við íslenska leikmenn. Birna Berg Haraldsdóttir spilaði með liðinu frá 2017 til 2019 og Thea Imani Sturludóttir lék með félaginu frá sumrinu 2020 til janúar 2021. Á vefsíðu félagsins segir Elín Jóna spennt fyrir nýrri áskorun og að henni lítist vel á hugmyndir íþróttastjóra félagsins, Bjarne Jakobsen. „Ég hef ákveðið að skipta yfir til Árósa United þar sem það er spennandi verkefni í gangi og félagið hefur mikinn metnað. Ég er spennt fyrir nýrri áskorun og að halda áfram að þroskast,“ sagði hin 27 ára gamla Elín meðal annars í sínu fyrsta viðtali sem leikmaður Árósa United. „Í Elínu erum við að fá hæfileikaríkan markvörð sem gefur alltaf 100 prósent. Hún og Sabine Englert eiga án efa eftir að mynda frábært tvíeyki í markinu. Þá er frábært að félagið geti sótt leikmenn í þeim gæðaflokki sem Elín er í,“ sagði íþróttasjórinn Bjarne um komu landsliðsmarkvarðar Íslands. Elín hefur spilað í Danmörku síðan árið 2018 en þar áður spilaði hún með Gróttu og Haukum hér á landi. Handbolti Danski handboltinn Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Keflavík - Njarðvík 93-83 | Montrétturinn Keflvíkinga Körfubolti ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Sjá meira
Elín Jóna hefur undanfarin ár verið einn albesti handboltamarkvörður Íslands og fór nýverið á kostum með landsliðinu. Hún semur nú við lið sem er í góðu sambandi við íslenska leikmenn. Birna Berg Haraldsdóttir spilaði með liðinu frá 2017 til 2019 og Thea Imani Sturludóttir lék með félaginu frá sumrinu 2020 til janúar 2021. Á vefsíðu félagsins segir Elín Jóna spennt fyrir nýrri áskorun og að henni lítist vel á hugmyndir íþróttastjóra félagsins, Bjarne Jakobsen. „Ég hef ákveðið að skipta yfir til Árósa United þar sem það er spennandi verkefni í gangi og félagið hefur mikinn metnað. Ég er spennt fyrir nýrri áskorun og að halda áfram að þroskast,“ sagði hin 27 ára gamla Elín meðal annars í sínu fyrsta viðtali sem leikmaður Árósa United. „Í Elínu erum við að fá hæfileikaríkan markvörð sem gefur alltaf 100 prósent. Hún og Sabine Englert eiga án efa eftir að mynda frábært tvíeyki í markinu. Þá er frábært að félagið geti sótt leikmenn í þeim gæðaflokki sem Elín er í,“ sagði íþróttasjórinn Bjarne um komu landsliðsmarkvarðar Íslands. Elín hefur spilað í Danmörku síðan árið 2018 en þar áður spilaði hún með Gróttu og Haukum hér á landi.
Handbolti Danski handboltinn Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Keflavík - Njarðvík 93-83 | Montrétturinn Keflvíkinga Körfubolti ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Sjá meira