Hyggjast renna fimmtíu íslenskum lögum inn í karaokívélarnar Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 3. maí 2024 12:55 Mikael Harðarson, framkvæmdastjóri Oche Reykjavík. Afþreyingar- og veitingastaðurinn Oche sem opnar í Kringlunni í sumar verður fyrsti staðurinn í heiminum með íslensk karaoke lög í boði. Þetta er fullyrt í tilkynningu frá aðstandendum staðarins. Þar kemur fram að á Oche verði tvö karaokíherbergi í boði. Þar verði allar græjur og yfir 100.000 erlend lög til að velja úr. Þá verði fimmtíu íslensk lög í boði á staðnum sem verður staðsettur þar sem gamla Stjörnutorgið var í Kringlunni. „Yfirleitt hafa þetta verið bæði fá íslensk lög og óaðgengileg á stöðum sem bjóða upp á karaokí. Söngvarinn hefur þannig þurft að finna lagið í símanum sínum í gegnum streymisveituna YouTube. Þar eru örfá íslensk lög í boði til að tengja við hljóð græjurnar svo þetta hefur verið vesen,“ segir Mikael Harðarson framkvæmdastjóri Oche Reykjavík. „Nú verður svo sannarlega breyting á þar sem við erum með sérfræðinga í að útsetja karaoke lög og við byrjum á um fimmtíu helstu lagaperlum þjóðarinnar og verður þetta allt klárt í sumar. Nú er sérstök karaoke nefnd sem við erum að setja saman að fara af stað til að meta hvaða lög eiga heima á listanum. Það verður hart barist grunar okkur – enda verður einungis það besta í boði hjá okkur.“ Veitingastaðir Kringlan Reykjavík Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Fleiri fréttir Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Sjá meira
Þar kemur fram að á Oche verði tvö karaokíherbergi í boði. Þar verði allar græjur og yfir 100.000 erlend lög til að velja úr. Þá verði fimmtíu íslensk lög í boði á staðnum sem verður staðsettur þar sem gamla Stjörnutorgið var í Kringlunni. „Yfirleitt hafa þetta verið bæði fá íslensk lög og óaðgengileg á stöðum sem bjóða upp á karaokí. Söngvarinn hefur þannig þurft að finna lagið í símanum sínum í gegnum streymisveituna YouTube. Þar eru örfá íslensk lög í boði til að tengja við hljóð græjurnar svo þetta hefur verið vesen,“ segir Mikael Harðarson framkvæmdastjóri Oche Reykjavík. „Nú verður svo sannarlega breyting á þar sem við erum með sérfræðinga í að útsetja karaoke lög og við byrjum á um fimmtíu helstu lagaperlum þjóðarinnar og verður þetta allt klárt í sumar. Nú er sérstök karaoke nefnd sem við erum að setja saman að fara af stað til að meta hvaða lög eiga heima á listanum. Það verður hart barist grunar okkur – enda verður einungis það besta í boði hjá okkur.“
Veitingastaðir Kringlan Reykjavík Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Fleiri fréttir Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Sjá meira