Óvænt úrslit í fyrstu umferð Lengjudeildarinnar Smári Jökull Jónsson skrifar 3. maí 2024 21:28 Afturelding gerði jafntefli við Gróttu í kvöld. Vísir Fjórir leikir fóru fram í fyrstu umferð Lengjudeildar karla í kvöld. Njarðvíkingar byrja deildina vel en hitt Suðurnesjaliðið tapaði nokkuð óvænt á heimavelli. Njarðvík var í heimsókn hjá Leikni í Breiðholtinu í kvöld. Njarðvíkingar voru í basli í fyrrasumar en eftir að Gunnar Heiðar Þorvaldsson tók við liðinu fór að ganga betur og Njarðvík tókst að bjarga sæti sínu í Lengjudeildinni. Gestirnir af Suðurnesjum komust í 2-0 í leiknum í kvöld eftir mörk frá Birni Aroni Björnssyni og Dominik Radic. Staðan var þannig í hálfleik en eftir mark Róberts Quental Árnasyni á 84. mínútu komu Leiknismenn sér inn í leikinn. Þeim tókst þó ekki að jafna og Njarðvík fagnaði 2-1 sigri. Í Mosfellsbæ mættust Afturelding og Grótta en Mosfellingar fóru alla leið í úrslitaleik umspilsins í fyrra þar sem liðið tapaði fyrir Vestra. Þeir komust yfir strax á 4. mínútu í dag eftir sjálfsmark miðvarðarins reynda Arons Bjarka Jósepssonar en Damian Timan jafnaði metin í 1-1 í síðari hálfleik. Hvorugu liðinu tókst að bæta við marki eftir það og lokatölur 1-1. Góð ferð nýliðanna til Keflavíkur Í Keflavík voru ÍR-ingar í heimsókn en hvorugt liðið lék í Lengjudeild á síðasta tímabili. Keflavík féll úr Bestu deildinni en ÍR kom upp úr 2. deild. Öll þrjú mörk leiksins voru skoruð í fyrri hálfleik í dag. ÍR komst í 1-0 á 24. mínútu með marki Braga Karls Bjarkasonar úr víti. Valur Þór Hákonarson jafnaði tveimur mínútum síðar en Stefán Þór Pálsson skoraði annað mark ÍR á lokamínútu fyrri hálfleiks. Lokatölur í Keflavík 2-1 fyrir gestina sem vinna þar með frábæran útisigur í fyrstu umferðinni. Í Laugardal kom Rafael Victor gestunum í Þór í 1-0 forystu á 29. mínútu með marki úr vítaspyrnu. Það stefndi allt í 1-0 sigur gestanna en í uppbótartíma jafnaði Jorgen Pettersen metin fyrir Þrótt. Þórsarar áttu sláarskot og fengu dauðafæri eftir jöfnunarmarkið en náðu ekki að tryggja sér sigur. Lokatölur 1-1. Lengjudeild karla Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Körfubolti Fleiri fréttir Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Sjá meira
Njarðvík var í heimsókn hjá Leikni í Breiðholtinu í kvöld. Njarðvíkingar voru í basli í fyrrasumar en eftir að Gunnar Heiðar Þorvaldsson tók við liðinu fór að ganga betur og Njarðvík tókst að bjarga sæti sínu í Lengjudeildinni. Gestirnir af Suðurnesjum komust í 2-0 í leiknum í kvöld eftir mörk frá Birni Aroni Björnssyni og Dominik Radic. Staðan var þannig í hálfleik en eftir mark Róberts Quental Árnasyni á 84. mínútu komu Leiknismenn sér inn í leikinn. Þeim tókst þó ekki að jafna og Njarðvík fagnaði 2-1 sigri. Í Mosfellsbæ mættust Afturelding og Grótta en Mosfellingar fóru alla leið í úrslitaleik umspilsins í fyrra þar sem liðið tapaði fyrir Vestra. Þeir komust yfir strax á 4. mínútu í dag eftir sjálfsmark miðvarðarins reynda Arons Bjarka Jósepssonar en Damian Timan jafnaði metin í 1-1 í síðari hálfleik. Hvorugu liðinu tókst að bæta við marki eftir það og lokatölur 1-1. Góð ferð nýliðanna til Keflavíkur Í Keflavík voru ÍR-ingar í heimsókn en hvorugt liðið lék í Lengjudeild á síðasta tímabili. Keflavík féll úr Bestu deildinni en ÍR kom upp úr 2. deild. Öll þrjú mörk leiksins voru skoruð í fyrri hálfleik í dag. ÍR komst í 1-0 á 24. mínútu með marki Braga Karls Bjarkasonar úr víti. Valur Þór Hákonarson jafnaði tveimur mínútum síðar en Stefán Þór Pálsson skoraði annað mark ÍR á lokamínútu fyrri hálfleiks. Lokatölur í Keflavík 2-1 fyrir gestina sem vinna þar með frábæran útisigur í fyrstu umferðinni. Í Laugardal kom Rafael Victor gestunum í Þór í 1-0 forystu á 29. mínútu með marki úr vítaspyrnu. Það stefndi allt í 1-0 sigur gestanna en í uppbótartíma jafnaði Jorgen Pettersen metin fyrir Þrótt. Þórsarar áttu sláarskot og fengu dauðafæri eftir jöfnunarmarkið en náðu ekki að tryggja sér sigur. Lokatölur 1-1.
Lengjudeild karla Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Körfubolti Fleiri fréttir Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Sjá meira
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn