„Það er búið að vera okkar merki í allan vetur að spila vörn“ Siggeir Ævarsson skrifar 3. maí 2024 21:55 Finnur Freyr Stefánsson er þjálfari Vals. Honum leiðist ekki að spila góða vörn Vísir/Hulda Margrét Andri Már Eggertsson var mættur í viðtöl í Ljónagryfjunni í kvöld og Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, sat fyrir svörum eftir sigur hans manna á Njarðvík í öðrum leik liðanna í 4-liða úrslitum Subway-deildar karla, 69-78. Valsmenn fengu á sig 36 stigum minna en í fyrsta leiknum en Finnur útskýrði þessa sveiflu á einfaldan hátt. Hans menn einfaldlega lögðu sig mun meira fram en í síðasta leik. „Miklu meira „effort“ sem við lögðum í þetta. Miklu meiri orka. Ég veit ekki hversu stórt hlutfall af þessum stigum sem þeir skora á okkur eru í hraðaupphlaupum eftir heimskulega tapaða bolta þá held ég að við höfum verið að gera helvíti vel á þá á hálfum velli eftir fyrsta leikhluta.“ Valsmenn lokuðu vel á Njarðvíkinga í seinni hálfleik en heimamenn skoruðu aðeins tíu stig á síðustu tíu mínútunum. Finnur sagði að varnarleikurinn væri aðalsmerki liðsins, nú sem endranær. „Það er búið að vera okkar merki í allan vetur að spila vörn og frá því að ég kom í Val og bara á mínum ferli. Vörnin í síðasta leik var hræðileg og mér fannst þetta byrja allt þar. Við erum ekki besta sóknarliðið í heimi, við erum ekki að fara að verða það á næstu vikum. En vörnin verður að vera til staðar alltaf og við verðum að setja allt okkar púður þar og reyna að finna svo leiðir hinumegin.“ Frank Booker yngri byrjaði inn á í kvöld á kostnað Hjálmars Stefánssonar. Frank Booker eldri var í stúkunni í kvöld en það virtist þó ekki hafa haft áhrif á þá ákvörðun að setja þann yngri í byrjunarliðið. Booker skilaði níu stigum í kvöld og lét finna rækilega fyrir sér varnarmegin einnig. „Booker var góður í síðasta leik og Hjálmar ekki. Nú var Booker góður og Hjálmar góður líka þannig að sú ákvörðun gekk vel.“ Körfubolti Subway-deild karla Valur Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Sjá meira
Valsmenn fengu á sig 36 stigum minna en í fyrsta leiknum en Finnur útskýrði þessa sveiflu á einfaldan hátt. Hans menn einfaldlega lögðu sig mun meira fram en í síðasta leik. „Miklu meira „effort“ sem við lögðum í þetta. Miklu meiri orka. Ég veit ekki hversu stórt hlutfall af þessum stigum sem þeir skora á okkur eru í hraðaupphlaupum eftir heimskulega tapaða bolta þá held ég að við höfum verið að gera helvíti vel á þá á hálfum velli eftir fyrsta leikhluta.“ Valsmenn lokuðu vel á Njarðvíkinga í seinni hálfleik en heimamenn skoruðu aðeins tíu stig á síðustu tíu mínútunum. Finnur sagði að varnarleikurinn væri aðalsmerki liðsins, nú sem endranær. „Það er búið að vera okkar merki í allan vetur að spila vörn og frá því að ég kom í Val og bara á mínum ferli. Vörnin í síðasta leik var hræðileg og mér fannst þetta byrja allt þar. Við erum ekki besta sóknarliðið í heimi, við erum ekki að fara að verða það á næstu vikum. En vörnin verður að vera til staðar alltaf og við verðum að setja allt okkar púður þar og reyna að finna svo leiðir hinumegin.“ Frank Booker yngri byrjaði inn á í kvöld á kostnað Hjálmars Stefánssonar. Frank Booker eldri var í stúkunni í kvöld en það virtist þó ekki hafa haft áhrif á þá ákvörðun að setja þann yngri í byrjunarliðið. Booker skilaði níu stigum í kvöld og lét finna rækilega fyrir sér varnarmegin einnig. „Booker var góður í síðasta leik og Hjálmar ekki. Nú var Booker góður og Hjálmar góður líka þannig að sú ákvörðun gekk vel.“
Körfubolti Subway-deild karla Valur Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Sjá meira