Clattenburg hættur og segist hafa verið skotmark sérfræðinga Smári Jökull Jónsson skrifar 3. maí 2024 23:00 Clattenburg í stúkunni á leik Nottingham Forest og Liverpool fyrr á tímabilinu. Vísir/Getty Mark Clattenburg hefur sagt upp störfum sem dómararáðgjafi hjá enska úrvalsdeildarliðinu Nottingham Forest. Lið Forest fékk á sig kæru í dag vega yfirlýsinga félagsins á samfélagsmiðlum. Fyrrum dómarinn Mark Clattenburg var ráðinn til Nottingham Forest í febrúar sem ráðgjafi félagsins í dómaramálum. Hann var sá fyrsti til að vera ráðinn í slíkt starf hjá liði í deildinni og var ekki lengi að koma sér í fréttirnar. Nottingham Forest hefur látið fyrir sér fara í umræðu um dómara og eftir tap liðsins gegn Everton á Goodison Park var myndbandsdómarinn Stuart Atwell sakaður um að vera aðdáandi Luton sem á í harðri fallbaráttu við lið Forest. Sögðu þeir Atwell hafa sleppt því að dæma augljósar vítaspyrnur sem Forest átti að fá í leiknum. Í dag birtist síðan yfirlýsing frá félaginu þar sem greint var frá afsögn Mark Clattenburg. Þar segir hann að hann hafi tekið starfið að sér í góðri trú og í þeirri von að reynsla hann myndi nýtast liði Nottingham Forest í að öðlast hvernig ákvarðanir í leikjum eru teknar á lykilaugnablikum. „Hins vegar er það augljóst að ráðgjafastörf mín hafa orsakað núning á milli Nottingham Forest og annarra aðila. Ágreiningurinn hefur skapað vandræði fyrir Nottingham Forest frekar en að hjálpa félaginu og ég gerðu að skotmarki af ákveðnum aðilum og sérfræðingum,“ er haft eftir Clattenburg í yfirlýsingu Forest. Félagið, knattspyrnustjórinn og leikmaður kærðir „Við áttum ekki von á þessum viðbrögðum og finnst þau miður, sérstaklega í því ljósi að ég tel þörf fyrir starf eins og þetta í knattspyrnunni. Ég er þakklátur Nottingham Forest fyrir tækifærið og óska þeim alls hins besta,“ var ennfremur haft eftir Clattenburg. Eftir að yfirlýsing Forest var gefin út var tilkynnt að enska knattspyrnusambandið hefði lagt fram kæru gagnvart Nottingham Forest vegna yfirlýsingu félagsins varðandi störf Stuart Atwell í umræddum leik Nottingham Forest og Everton. Knattspyrnustjórinn Nuno Espirito Santo og bakvörðuinn Neco Williams voru einnig kærðir vegna ummæala þeirra eftir leik og þá fékk Clattenburg viðvörun. Félagið hefur til 9. maí til að svara fyrir gjörðir sínar. Enski boltinn Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Bein útsending: Arnar tilkynnir landsliðshópinn Fótbolti Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Fótbolti Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti Hörður kominn undan feldinum Körfubolti Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Fleiri fréttir Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Sjá meira
Fyrrum dómarinn Mark Clattenburg var ráðinn til Nottingham Forest í febrúar sem ráðgjafi félagsins í dómaramálum. Hann var sá fyrsti til að vera ráðinn í slíkt starf hjá liði í deildinni og var ekki lengi að koma sér í fréttirnar. Nottingham Forest hefur látið fyrir sér fara í umræðu um dómara og eftir tap liðsins gegn Everton á Goodison Park var myndbandsdómarinn Stuart Atwell sakaður um að vera aðdáandi Luton sem á í harðri fallbaráttu við lið Forest. Sögðu þeir Atwell hafa sleppt því að dæma augljósar vítaspyrnur sem Forest átti að fá í leiknum. Í dag birtist síðan yfirlýsing frá félaginu þar sem greint var frá afsögn Mark Clattenburg. Þar segir hann að hann hafi tekið starfið að sér í góðri trú og í þeirri von að reynsla hann myndi nýtast liði Nottingham Forest í að öðlast hvernig ákvarðanir í leikjum eru teknar á lykilaugnablikum. „Hins vegar er það augljóst að ráðgjafastörf mín hafa orsakað núning á milli Nottingham Forest og annarra aðila. Ágreiningurinn hefur skapað vandræði fyrir Nottingham Forest frekar en að hjálpa félaginu og ég gerðu að skotmarki af ákveðnum aðilum og sérfræðingum,“ er haft eftir Clattenburg í yfirlýsingu Forest. Félagið, knattspyrnustjórinn og leikmaður kærðir „Við áttum ekki von á þessum viðbrögðum og finnst þau miður, sérstaklega í því ljósi að ég tel þörf fyrir starf eins og þetta í knattspyrnunni. Ég er þakklátur Nottingham Forest fyrir tækifærið og óska þeim alls hins besta,“ var ennfremur haft eftir Clattenburg. Eftir að yfirlýsing Forest var gefin út var tilkynnt að enska knattspyrnusambandið hefði lagt fram kæru gagnvart Nottingham Forest vegna yfirlýsingu félagsins varðandi störf Stuart Atwell í umræddum leik Nottingham Forest og Everton. Knattspyrnustjórinn Nuno Espirito Santo og bakvörðuinn Neco Williams voru einnig kærðir vegna ummæala þeirra eftir leik og þá fékk Clattenburg viðvörun. Félagið hefur til 9. maí til að svara fyrir gjörðir sínar.
Enski boltinn Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Bein útsending: Arnar tilkynnir landsliðshópinn Fótbolti Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Fótbolti Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti Hörður kominn undan feldinum Körfubolti Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Fleiri fréttir Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn