Newcastle fór illa með Jóa Berg og félaga á Turf Moor Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2024 16:00 Alexander Isak fagnar marki sínu fyrir Newcastle United en hann hafði áður klúðrað vítaspyrnu. Getty/Stu Forster Newcastle vann stórsigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og það á heimavelli Burnley. Nottingham Forest fór á sama tíma langleiðina með því að bjarga sér frá falli og gera stöðuna enn verri fyrir Burnley. Stoðsending frá Jóhanni Berg breytti litlu. Aðeins kraftaverk í síðustu tveimur umferðunum getur nú bjargað Burnley frá falli úr deildinni enda nú fimm stigum frá öruggu sæti. Newcastle vann Burnley á endanum 4-1 eftir að hafa verið 3-0 yfir í hálfleik. Newcastle hafði getað unnið stærri sigur því Alexander Isak klikkaði á vítaspyrnu í leiknum. Isak skoraði fjórða mark Newcastle en áður höfðu Callum Wilson, Sean Longstaff og Bruno Guimaraes allir skorað á fyrstu fjörutíu mínútum leiksins. Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á sem varamaður á 62. mínútu þegar staðan var orðin 0-4. Hann lagði upp mark fyrir Dara O'Shea á 86. mínútu. Með þessum sigri þá fór Newcastle upp fyrir Manchester United og upp í sjötta sætið. United er tveimur stigum á eftir en á leik inni. Burnley hafði náð í fimm stig út úr síðustu þremur leikjum en þessi skellur var ekki góður fyrir markatöluna. Burnley situr í næstsíðasta sæti, nú fimm stigum frá öruggu sæti þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. Það voru nefnilega ekki aðeins þessi úrslit sem voru slæm fyrir Burnley því Nottingham Forest vann á sama tíma 3-1 útisigur á Sheffield United. Ben Brereton Diaz kom Sheffeld United í 1-0 á 17. mínútu með marki úr vítaspyrnu en Callum Hudson-Odoi jafnaði á 27. mínútu og Ryan Yates kom Forest síðan yfir á 51. mínútu. Hudson-Odoi innsiglaði síðan sigurinn með þriðja markinu og sínu öðru marki á 65. mínútu. Brenford og Fulham gerðu svo markalaust jafntefli í þriðja leiknum sem hófst klukkan 14.00. Enski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Aðeins kraftaverk í síðustu tveimur umferðunum getur nú bjargað Burnley frá falli úr deildinni enda nú fimm stigum frá öruggu sæti. Newcastle vann Burnley á endanum 4-1 eftir að hafa verið 3-0 yfir í hálfleik. Newcastle hafði getað unnið stærri sigur því Alexander Isak klikkaði á vítaspyrnu í leiknum. Isak skoraði fjórða mark Newcastle en áður höfðu Callum Wilson, Sean Longstaff og Bruno Guimaraes allir skorað á fyrstu fjörutíu mínútum leiksins. Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á sem varamaður á 62. mínútu þegar staðan var orðin 0-4. Hann lagði upp mark fyrir Dara O'Shea á 86. mínútu. Með þessum sigri þá fór Newcastle upp fyrir Manchester United og upp í sjötta sætið. United er tveimur stigum á eftir en á leik inni. Burnley hafði náð í fimm stig út úr síðustu þremur leikjum en þessi skellur var ekki góður fyrir markatöluna. Burnley situr í næstsíðasta sæti, nú fimm stigum frá öruggu sæti þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. Það voru nefnilega ekki aðeins þessi úrslit sem voru slæm fyrir Burnley því Nottingham Forest vann á sama tíma 3-1 útisigur á Sheffield United. Ben Brereton Diaz kom Sheffeld United í 1-0 á 17. mínútu með marki úr vítaspyrnu en Callum Hudson-Odoi jafnaði á 27. mínútu og Ryan Yates kom Forest síðan yfir á 51. mínútu. Hudson-Odoi innsiglaði síðan sigurinn með þriðja markinu og sínu öðru marki á 65. mínútu. Brenford og Fulham gerðu svo markalaust jafntefli í þriðja leiknum sem hófst klukkan 14.00.
Enski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira