Magdeburg á toppinn eftir stórleik Íslendinganna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. maí 2024 18:00 Janus Daði Smárason var markahæstur af Íslendingatríói Magdeburg. Ronny Hartmann/Getty Images Íslendingarnir í Magdeburg skiluðu sínu þegar liðið tyllti sér á topp þýsku úrvalsdeildar karla í handbolta eftir sex marka sigur á Lemgo, lokatölur 34-28 Magdeburg í vil. Leikurinn var jafn framan af og leiddu heimamenn með eins marks mun í hálfleik, staðan þá 12-11. Þegar líða fór á síðari hálfleik tóku gestirnir öll völd á vellinum og var munurinn allt í einu orðinn sex mörk eftir að Magdeburg skoraði fjögur í röð. Heimamönnum tókst ekki að minnka þann mun niður og lauk leiknum með sex marka sigri gestanna, 28-34 lokatölur. Sigurinn lyftir Magdeburg á topp deildarinnar en Íslendingaliðið er með 52 stig líkt og Füchse Berlín en á þó tvo leiki til góða. Auswärtssieg! 🙌Wir gewinnen in Lemgo - zusammen mit euch, #gruenrotewand 💚❤️______#SCMHUJA I 📸 Franzi Gora pic.twitter.com/da4RZOxtYP— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) May 5, 2024 Janus Daði Smárason var markahæstur í liði Magdeburg með 8 mörk ásamt því að gefa 2 stoðsendingar. Hann skoraði síðustu fjögur mörk Magdeburgar í leiknum. Ómar Ingi Magnússon kom þar á eftir með 7 mörk og 2 stoðsendingar. Þá skoraði Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 mörk og gaf eina stoðsendingu. Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Sjá meira
Leikurinn var jafn framan af og leiddu heimamenn með eins marks mun í hálfleik, staðan þá 12-11. Þegar líða fór á síðari hálfleik tóku gestirnir öll völd á vellinum og var munurinn allt í einu orðinn sex mörk eftir að Magdeburg skoraði fjögur í röð. Heimamönnum tókst ekki að minnka þann mun niður og lauk leiknum með sex marka sigri gestanna, 28-34 lokatölur. Sigurinn lyftir Magdeburg á topp deildarinnar en Íslendingaliðið er með 52 stig líkt og Füchse Berlín en á þó tvo leiki til góða. Auswärtssieg! 🙌Wir gewinnen in Lemgo - zusammen mit euch, #gruenrotewand 💚❤️______#SCMHUJA I 📸 Franzi Gora pic.twitter.com/da4RZOxtYP— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) May 5, 2024 Janus Daði Smárason var markahæstur í liði Magdeburg með 8 mörk ásamt því að gefa 2 stoðsendingar. Hann skoraði síðustu fjögur mörk Magdeburgar í leiknum. Ómar Ingi Magnússon kom þar á eftir með 7 mörk og 2 stoðsendingar. Þá skoraði Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 mörk og gaf eina stoðsendingu.
Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Sjá meira