Loksins landaði Lando sigri í Formúlu 1 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. maí 2024 22:31 Sigrinum fagnað. Mark Thompson/Getty Images Lando Norris vann í kvöld sinn fyrsta Formúlu 1 kappakstur. Hann kom fyrstur í mark á meðan ríkjandi heimsmeistarinn Max Verstappen var í öðru sæti og Charles Leclert var þriðji. Hinn 24 ára gamli Norris keyrði McLaren bíl sinn frábærlega á brautinni í Miami og vann sanngjarnan sigur. Hann og samstarfsmenn hans hjá McLaren misstu sig í gleðinni eftir að keppni lauk. ALL OF THE EMOTIONS 🥹#F1 #MiamiGP pic.twitter.com/dDTAlbZc4t— Formula 1 (@F1) May 5, 2024 „Það var kominn tími til, þvílíkur kappakstur. Loksins tókst mér þetta og ég er svo glaður fyrir hönd liðsins mín. Ég er í skýjunum,“ sagði Lando skælbrosandi í viðtali stuttu eftir að kappakstrinum lauk. Hinn hollenski Verstappen var óvenjulega sáttur þrátt fyrir að lenda í öðru sæti. Hann sagði Norris hafa átt sigurinn skilið. Years of heartbreaks, near misses, close calls...But today @LandoNorris, you stand on the top step of a Formula 1 podium 🍾#F1 #MiamiGP pic.twitter.com/XsqwpA3xH6— Formula 1 (@F1) May 5, 2024 Norries hefur verið hjá McLaren síðan 2019 og virtist um stund vera að skipta um lið en ákvað að vera áfram. og er sáttur með þá ákvörðun. „Fólk hafði sínar efasemdir um mig og ég hef gert þónokkur mistök á mínum fimm árum í Formúli 1. En í dag small allt saman svo þessi sigur er fyrir liðið mitt. Ég var áfram hjá McLaren því ég trúði á það sem við vorum að gera og í dag sannaði ég það,“ sagði sigurreifur Norris einnig að kappakstri loknum. Akstursíþróttir Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Hinn 24 ára gamli Norris keyrði McLaren bíl sinn frábærlega á brautinni í Miami og vann sanngjarnan sigur. Hann og samstarfsmenn hans hjá McLaren misstu sig í gleðinni eftir að keppni lauk. ALL OF THE EMOTIONS 🥹#F1 #MiamiGP pic.twitter.com/dDTAlbZc4t— Formula 1 (@F1) May 5, 2024 „Það var kominn tími til, þvílíkur kappakstur. Loksins tókst mér þetta og ég er svo glaður fyrir hönd liðsins mín. Ég er í skýjunum,“ sagði Lando skælbrosandi í viðtali stuttu eftir að kappakstrinum lauk. Hinn hollenski Verstappen var óvenjulega sáttur þrátt fyrir að lenda í öðru sæti. Hann sagði Norris hafa átt sigurinn skilið. Years of heartbreaks, near misses, close calls...But today @LandoNorris, you stand on the top step of a Formula 1 podium 🍾#F1 #MiamiGP pic.twitter.com/XsqwpA3xH6— Formula 1 (@F1) May 5, 2024 Norries hefur verið hjá McLaren síðan 2019 og virtist um stund vera að skipta um lið en ákvað að vera áfram. og er sáttur með þá ákvörðun. „Fólk hafði sínar efasemdir um mig og ég hef gert þónokkur mistök á mínum fimm árum í Formúli 1. En í dag small allt saman svo þessi sigur er fyrir liðið mitt. Ég var áfram hjá McLaren því ég trúði á það sem við vorum að gera og í dag sannaði ég það,“ sagði sigurreifur Norris einnig að kappakstri loknum.
Akstursíþróttir Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira