Loksins landaði Lando sigri í Formúlu 1 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. maí 2024 22:31 Sigrinum fagnað. Mark Thompson/Getty Images Lando Norris vann í kvöld sinn fyrsta Formúlu 1 kappakstur. Hann kom fyrstur í mark á meðan ríkjandi heimsmeistarinn Max Verstappen var í öðru sæti og Charles Leclert var þriðji. Hinn 24 ára gamli Norris keyrði McLaren bíl sinn frábærlega á brautinni í Miami og vann sanngjarnan sigur. Hann og samstarfsmenn hans hjá McLaren misstu sig í gleðinni eftir að keppni lauk. ALL OF THE EMOTIONS 🥹#F1 #MiamiGP pic.twitter.com/dDTAlbZc4t— Formula 1 (@F1) May 5, 2024 „Það var kominn tími til, þvílíkur kappakstur. Loksins tókst mér þetta og ég er svo glaður fyrir hönd liðsins mín. Ég er í skýjunum,“ sagði Lando skælbrosandi í viðtali stuttu eftir að kappakstrinum lauk. Hinn hollenski Verstappen var óvenjulega sáttur þrátt fyrir að lenda í öðru sæti. Hann sagði Norris hafa átt sigurinn skilið. Years of heartbreaks, near misses, close calls...But today @LandoNorris, you stand on the top step of a Formula 1 podium 🍾#F1 #MiamiGP pic.twitter.com/XsqwpA3xH6— Formula 1 (@F1) May 5, 2024 Norries hefur verið hjá McLaren síðan 2019 og virtist um stund vera að skipta um lið en ákvað að vera áfram. og er sáttur með þá ákvörðun. „Fólk hafði sínar efasemdir um mig og ég hef gert þónokkur mistök á mínum fimm árum í Formúli 1. En í dag small allt saman svo þessi sigur er fyrir liðið mitt. Ég var áfram hjá McLaren því ég trúði á það sem við vorum að gera og í dag sannaði ég það,“ sagði sigurreifur Norris einnig að kappakstri loknum. Akstursíþróttir Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Hinn 24 ára gamli Norris keyrði McLaren bíl sinn frábærlega á brautinni í Miami og vann sanngjarnan sigur. Hann og samstarfsmenn hans hjá McLaren misstu sig í gleðinni eftir að keppni lauk. ALL OF THE EMOTIONS 🥹#F1 #MiamiGP pic.twitter.com/dDTAlbZc4t— Formula 1 (@F1) May 5, 2024 „Það var kominn tími til, þvílíkur kappakstur. Loksins tókst mér þetta og ég er svo glaður fyrir hönd liðsins mín. Ég er í skýjunum,“ sagði Lando skælbrosandi í viðtali stuttu eftir að kappakstrinum lauk. Hinn hollenski Verstappen var óvenjulega sáttur þrátt fyrir að lenda í öðru sæti. Hann sagði Norris hafa átt sigurinn skilið. Years of heartbreaks, near misses, close calls...But today @LandoNorris, you stand on the top step of a Formula 1 podium 🍾#F1 #MiamiGP pic.twitter.com/XsqwpA3xH6— Formula 1 (@F1) May 5, 2024 Norries hefur verið hjá McLaren síðan 2019 og virtist um stund vera að skipta um lið en ákvað að vera áfram. og er sáttur með þá ákvörðun. „Fólk hafði sínar efasemdir um mig og ég hef gert þónokkur mistök á mínum fimm árum í Formúli 1. En í dag small allt saman svo þessi sigur er fyrir liðið mitt. Ég var áfram hjá McLaren því ég trúði á það sem við vorum að gera og í dag sannaði ég það,“ sagði sigurreifur Norris einnig að kappakstri loknum.
Akstursíþróttir Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira