Lopetegui tekur við West Ham Aron Guðmundsson skrifar 6. maí 2024 08:50 Lopetegui á hliðarlínunni sem knattspyrnustjóri Wolves á sínum tíma Spænski knattspyrnustjórinn Julen Lopetegui tekur við knattspyrnustjórastöðunni hjá enska úrvalsdeildarfélaginu West Ham United frá og með næsta tímabili. Það er ítalski félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem að greinir frá þessu í færslu á samfélagsmiðlinum X núna í morgun. Lopetegui tekur því við stöðunni af Skotanum David Moyes sem hefur haldið utan um stjórnartaumana hjá West Ham undanfarin tímabil og meðal annars stýrt liðinu til sigurs í Sambandsdeild Evrópu. Romano segir Lopetegui hafa komist að samkomulagi við forráðamenn West Ham um kaup og kjör. Samkomulag um grunnatriði samningsins sé í höfn. Nú eigi bara eftir að skrifa undir. Hinn 57 ára gamli Lopetegui hefur yfir mikilli reynslu að skipa frá sínum þjálfaraferli. Hann hefur meðal annars þjálfað spænska landsliðið, Real Madrid, Sevilla og nú síðast Wolves í ensku úrvalsdeildinni og kemur því ekki blautur á bakvið eyrun í enska boltann. West Ham er sem stendur í 9.sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 49 stig þegar að liðið á tvo leiki eftir. Hamrarnir komust alla leið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar á tímabilinu en féllu úr leik þar í einvígi sínu gegn Bayer Leverkusen. 🚨⚒️ EXCL: Julen Lopetegui has agreed terms with West Ham to become new head coach replacing David Moyes from next season.Lopetegui has accepted #WHUFC proposal, ready to proceed to formal stages.Details being finalised then contracts will be signed but agreement in place. pic.twitter.com/guHfAj7PMv— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 6, 2024 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Fleiri fréttir City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Sjá meira
Það er ítalski félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem að greinir frá þessu í færslu á samfélagsmiðlinum X núna í morgun. Lopetegui tekur því við stöðunni af Skotanum David Moyes sem hefur haldið utan um stjórnartaumana hjá West Ham undanfarin tímabil og meðal annars stýrt liðinu til sigurs í Sambandsdeild Evrópu. Romano segir Lopetegui hafa komist að samkomulagi við forráðamenn West Ham um kaup og kjör. Samkomulag um grunnatriði samningsins sé í höfn. Nú eigi bara eftir að skrifa undir. Hinn 57 ára gamli Lopetegui hefur yfir mikilli reynslu að skipa frá sínum þjálfaraferli. Hann hefur meðal annars þjálfað spænska landsliðið, Real Madrid, Sevilla og nú síðast Wolves í ensku úrvalsdeildinni og kemur því ekki blautur á bakvið eyrun í enska boltann. West Ham er sem stendur í 9.sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 49 stig þegar að liðið á tvo leiki eftir. Hamrarnir komust alla leið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar á tímabilinu en féllu úr leik þar í einvígi sínu gegn Bayer Leverkusen. 🚨⚒️ EXCL: Julen Lopetegui has agreed terms with West Ham to become new head coach replacing David Moyes from next season.Lopetegui has accepted #WHUFC proposal, ready to proceed to formal stages.Details being finalised then contracts will be signed but agreement in place. pic.twitter.com/guHfAj7PMv— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 6, 2024
Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Fleiri fréttir City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Sjá meira