„Bara að fara heim og hitta mömmu“ Valur Páll Eiríksson skrifar 7. maí 2024 16:38 Bjarki Már Elísson var ferskur á æfingu landsliðsins. VÍSIR/VILHELM „Það er alltaf gott að koma heim og hitta strákana. Við erum búnir að vera lengi saman sem lið og þekkjumst orðið mjög vel. Það er bara gaman, fjör og skemmtileg tilbreyting á tímabilinu að koma og hitta landsliðið,“ segir landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson sem er í hópi Íslands sem mætir Eistlandi á morgun. Er eitthvað sérstakt sem Bjarki Már gerir þegar hann kemst á klakann? „Bara að fara heim og hitta mömmu og fjölskylduna. Ætli maður finni sér ekki eitthvað að borða sem fæst ekki úti.“ Klippa: Í sínu besta standi en vonbrigði með liðinu Eistland er andstæðingur Íslands í umspili um sæti á HM. Fyrri leikurinn er á miðvikudagskvöld og sá síðari á laugardag. „Við spiluðum við þá í síðasta undanriðli fyrir EM og unnum þá nokkuð þægilega. Þeir eru með fínt lið en við erum með sterkari hóp og þegar allt er eðlilegt eigum við bara að klára þetta verkefni. Við förum með það hugarfar inn í þetta,“ segir Bjarki Már. Standið á Bjarka Má er gott og honum hefur gengið vel með félagi sínu í Ungverjalandi. Félagið náði hins vegar ekki einu af sínum markmiðum á dögunum. „Bara mjög fínt, aldrei verið betra. Ég er bara ferskur og hlakka til,“ segir Bjarki og bætir við: „Persónulega gengið mjög vel í síðustu leikjum. En aðal svekkelsið er að við duttum út úr Meistaradeildinni núna í átta liða úrslitunum. Það var stóra markmið félagsins að klára hana í fyrsta skipti í sögu félagsins. Það gekk ekki eftir. Persónulega hefur gengið vel en það telur ekki þegar liðinu gengur ekki vel. Það er bara eins og það er.“ En er þetta skyldusigur í komandi verkefni? „Tja, auðvitað getum við ekki mætt værukærir í þetta. Við förum með það hugarfar að við séum með betra lið og vinnum þessa leiki. Ef við gerum það eigum við að fara áfram,“ segir Bjarki Már. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Sjá meira
Er eitthvað sérstakt sem Bjarki Már gerir þegar hann kemst á klakann? „Bara að fara heim og hitta mömmu og fjölskylduna. Ætli maður finni sér ekki eitthvað að borða sem fæst ekki úti.“ Klippa: Í sínu besta standi en vonbrigði með liðinu Eistland er andstæðingur Íslands í umspili um sæti á HM. Fyrri leikurinn er á miðvikudagskvöld og sá síðari á laugardag. „Við spiluðum við þá í síðasta undanriðli fyrir EM og unnum þá nokkuð þægilega. Þeir eru með fínt lið en við erum með sterkari hóp og þegar allt er eðlilegt eigum við bara að klára þetta verkefni. Við förum með það hugarfar inn í þetta,“ segir Bjarki Már. Standið á Bjarka Má er gott og honum hefur gengið vel með félagi sínu í Ungverjalandi. Félagið náði hins vegar ekki einu af sínum markmiðum á dögunum. „Bara mjög fínt, aldrei verið betra. Ég er bara ferskur og hlakka til,“ segir Bjarki og bætir við: „Persónulega gengið mjög vel í síðustu leikjum. En aðal svekkelsið er að við duttum út úr Meistaradeildinni núna í átta liða úrslitunum. Það var stóra markmið félagsins að klára hana í fyrsta skipti í sögu félagsins. Það gekk ekki eftir. Persónulega hefur gengið vel en það telur ekki þegar liðinu gengur ekki vel. Það er bara eins og það er.“ En er þetta skyldusigur í komandi verkefni? „Tja, auðvitað getum við ekki mætt værukærir í þetta. Við förum með það hugarfar að við séum með betra lið og vinnum þessa leiki. Ef við gerum það eigum við að fara áfram,“ segir Bjarki Már. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan.
Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Sjá meira