Bláa flautan hjálpar bæði foreldrum og þjálfurum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2024 09:01 Andri Már Eggertsson ræðir hér við ungar Þróttarastelpur. Stöð 2 Sport Sumarmótin í fótboltanum eru farin af stað. Stöð 2 Sport heldur áfram að heimsækja krakkamótin í sumar alveg eins og síðustu ár. Það var byrjað á því að fara í Víkina, heimavöll hamingjunnar. Hið árlega Cheerios-mót Víkings í knattspyrnu fór fram helgina 4. til 5. maí síðastliðinn. Andri Már Eggertsson er umsjónarmaður þáttarins um Sumarmótin og hann var mættur í Fossvoginn með myndavél og míkrófón. Cheerios-mótið hefur farið fram árlega síðustu ár og á því keppa börn í sjötta, sjöunda og áttunda flokki, í fimm manna liðum sem raðað var eftir styrkleikaflokkum. 2600 krakkar tóku þátt í mótinu, rúmlega fimmtíu félög og alls 450 lið. Andri Már Eggertsson með bláu flautuna.Stöð 2 Sport Gleðin var við völd í Víkinni og hér fyrir neðan má sjá allan þáttinn þar sem ungir knattspyrnuiðkendur léku listir sínar á Cheerios-mótinu. Andri Már tekur þar viðtöl við krakkana sjálfa, mótshaldara, sýnir flott tilþrif úr leikjum og forvitnast um hvernig mót sem þetta fer fram. Það má sjá allan þáttinn hér fyrir neðan. Andri komst meðal annars því sem Víkingar gera til að hjálpa óreyndari dómurum á mótinu. „Meðal dómara á Cheerios-mótinu eru iðkendur í þriðja og fjórða flokki karla og kvenna hjá Víkingi. Þau eru aðgreind með svona blárri flautu því þá vita foreldrar og þjálfarar að þetta eru dómarar í þjálfun. Þetta er ekkert ósvipað því og vera í æfingaakstri og vera með skilti í bílnum því öll þurfum við að byrja einhvers staðar,“ sagði Andri Már Eggertsson og sýndi bláu flautuna. Klippa: Sumarmótin 1: Cheerios mót Víkings Sumarmótin Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Fleiri fréttir Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Sjá meira
Hið árlega Cheerios-mót Víkings í knattspyrnu fór fram helgina 4. til 5. maí síðastliðinn. Andri Már Eggertsson er umsjónarmaður þáttarins um Sumarmótin og hann var mættur í Fossvoginn með myndavél og míkrófón. Cheerios-mótið hefur farið fram árlega síðustu ár og á því keppa börn í sjötta, sjöunda og áttunda flokki, í fimm manna liðum sem raðað var eftir styrkleikaflokkum. 2600 krakkar tóku þátt í mótinu, rúmlega fimmtíu félög og alls 450 lið. Andri Már Eggertsson með bláu flautuna.Stöð 2 Sport Gleðin var við völd í Víkinni og hér fyrir neðan má sjá allan þáttinn þar sem ungir knattspyrnuiðkendur léku listir sínar á Cheerios-mótinu. Andri Már tekur þar viðtöl við krakkana sjálfa, mótshaldara, sýnir flott tilþrif úr leikjum og forvitnast um hvernig mót sem þetta fer fram. Það má sjá allan þáttinn hér fyrir neðan. Andri komst meðal annars því sem Víkingar gera til að hjálpa óreyndari dómurum á mótinu. „Meðal dómara á Cheerios-mótinu eru iðkendur í þriðja og fjórða flokki karla og kvenna hjá Víkingi. Þau eru aðgreind með svona blárri flautu því þá vita foreldrar og þjálfarar að þetta eru dómarar í þjálfun. Þetta er ekkert ósvipað því og vera í æfingaakstri og vera með skilti í bílnum því öll þurfum við að byrja einhvers staðar,“ sagði Andri Már Eggertsson og sýndi bláu flautuna. Klippa: Sumarmótin 1: Cheerios mót Víkings
Sumarmótin Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Fleiri fréttir Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Sjá meira