Fékk flösku í hausinn í gær og mætti með hjálm í dag Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. maí 2024 23:30 Novak Djokovic mætti með þar til gerðan öryggisbúnað í dag. Serbneski tenniskappinn Novak Djokovic mætti með helstu varúðarráðstafanir er hann gaf aðdáendum eiginhandaráritanir á Opna ítalska mótinu í tennis í dag. Djokovic mætti á æfingu í dag með reiðhjólahjálm á hausnum eftir að hafa fengið vatnsflösku í höfuðið í gær. Serbinn varð fyrir flösku sem féll niður af áhorfendapöllum er hann gaf aðdáendum eiginhandaráritanir í kjölfar sigurs hans gegn Corentin Moutet í fyrstu umferð mótsins í gær. Djokovic féll til jarðar við höggið, en jafnaði sig þó fljótt. The tournament released a video showing that Novak Djokovic was hit on the head by accident. The bottle slipped from a fan’s backpack. Just a very unfortunate, unlucky situation. ❤️🩹(via @InteBNLdItalia) pic.twitter.com/5LIzzWZpMS— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) May 10, 2024 Djokovic hafði greinilega engan áhuga á því að lenda í svipuðu atviki er hann mætti á æfingu í dag. Hann mætti á svæðið með derhúfu og reiðhjólahjálm og sá þar með til þess að engin vatnsflaska myndi skaða hann í þetta skiptið. „Í þetta skipti mætti ég undirbúinn,“ ritaði Djokovic á samfélagsmiðla sína og birti með textanum myndband af sér með hjálminn góða. Today I came prepared. #IBI24 pic.twitter.com/b4tRYhZ8d7— Novak Djokovic (@DjokerNole) May 11, 2024 Tennis Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Sjá meira
Djokovic mætti á æfingu í dag með reiðhjólahjálm á hausnum eftir að hafa fengið vatnsflösku í höfuðið í gær. Serbinn varð fyrir flösku sem féll niður af áhorfendapöllum er hann gaf aðdáendum eiginhandaráritanir í kjölfar sigurs hans gegn Corentin Moutet í fyrstu umferð mótsins í gær. Djokovic féll til jarðar við höggið, en jafnaði sig þó fljótt. The tournament released a video showing that Novak Djokovic was hit on the head by accident. The bottle slipped from a fan’s backpack. Just a very unfortunate, unlucky situation. ❤️🩹(via @InteBNLdItalia) pic.twitter.com/5LIzzWZpMS— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) May 10, 2024 Djokovic hafði greinilega engan áhuga á því að lenda í svipuðu atviki er hann mætti á æfingu í dag. Hann mætti á svæðið með derhúfu og reiðhjólahjálm og sá þar með til þess að engin vatnsflaska myndi skaða hann í þetta skiptið. „Í þetta skipti mætti ég undirbúinn,“ ritaði Djokovic á samfélagsmiðla sína og birti með textanum myndband af sér með hjálminn góða. Today I came prepared. #IBI24 pic.twitter.com/b4tRYhZ8d7— Novak Djokovic (@DjokerNole) May 11, 2024
Tennis Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Sjá meira