Færeyingar misstu af HM sætinu með einu marki Siggeir Ævarsson skrifar 12. maí 2024 18:47 Elias Ellefsen á Skipagötu skoraði átta mörk í kvöld en það dugði ekki til vísir/Getty Færeyingar þurfa að bíða áfram eftir að komast á heimsmeistaramótið í handbolta en landslið þeirra tapaði með átta mörkum gegn Norður-Makedóníu nú rétt í þessu og samanlagt 61-60. Færeyingar voru í góðri stöðu eftir að hafa unnið fyrri leikinn með sjö mörkum en eftir því sem leið á leikinn í dag syrti í álinn. Staðan í hálfleik 19-15 en eftir tæplega tíu mínútna leik var staðan orðin 24-17 og ljóst að frændur okkar áttu ærið verkefni fyrir höndum. Þeim tókst mest að minnka muninn í sex mörk meðan að heimamenn voru að ýta honum upp í níu og brekkan einfaldlega of brött fyrir Færeyinga sem missa af HM í þetta skiptið en tæpt var það. Í öðrum leikjum dagsins urðu ýmis áhugaverð úrslit. Ítalir lögðu Svartfjallaland með tveimur mörkum og eru því á leiðinni á HM í fyrsta sinn síðan 1997. Slóvenar hefndu fyrir tapið gegn Sviss í fyrri leik liðanna og tryggðu sinn farseðil á mótið. Þá unnu Pólverjar sannfærandi sigur á Slóvakíu eftir að hafa tapað fyrri leiknum með einu marki. Töluverð spenna var í viðureign Spánar og Serbíu þar sem Serbía vann 25-22 en Spánverjar komast áfram 54-53 samanlagt. Þá lögðu Hollendingar Grikki með sex mörkum eftir að hafa tapað fyrri leiknum með fjórum og tryggðu sig áfram 58-56. Handbolti HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Sjá meira
Færeyingar voru í góðri stöðu eftir að hafa unnið fyrri leikinn með sjö mörkum en eftir því sem leið á leikinn í dag syrti í álinn. Staðan í hálfleik 19-15 en eftir tæplega tíu mínútna leik var staðan orðin 24-17 og ljóst að frændur okkar áttu ærið verkefni fyrir höndum. Þeim tókst mest að minnka muninn í sex mörk meðan að heimamenn voru að ýta honum upp í níu og brekkan einfaldlega of brött fyrir Færeyinga sem missa af HM í þetta skiptið en tæpt var það. Í öðrum leikjum dagsins urðu ýmis áhugaverð úrslit. Ítalir lögðu Svartfjallaland með tveimur mörkum og eru því á leiðinni á HM í fyrsta sinn síðan 1997. Slóvenar hefndu fyrir tapið gegn Sviss í fyrri leik liðanna og tryggðu sinn farseðil á mótið. Þá unnu Pólverjar sannfærandi sigur á Slóvakíu eftir að hafa tapað fyrri leiknum með einu marki. Töluverð spenna var í viðureign Spánar og Serbíu þar sem Serbía vann 25-22 en Spánverjar komast áfram 54-53 samanlagt. Þá lögðu Hollendingar Grikki með sex mörkum eftir að hafa tapað fyrri leiknum með fjórum og tryggðu sig áfram 58-56.
Handbolti HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Sjá meira