Foss á Old Trafford leikvanginum í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2024 15:31 Rignining var það mikil að það myndaðist foss á Old Trafford leikvanginum í gær. Getty/Michael Regan Forráðamenn Manchester United hafa viðurkennt það að Old Trafford leikvangurinn réð ekki við rigninguna sem dundi á Manchester í lokin á leik Manchester United og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær. Rigningin var reyndar rosaleg sem sást vel í lok sjónvarpsútsendingarinnar sem og í umfjöllun fjölmiðla eftir leikinn þar sem fréttamenn voru komnir í skjól lengst upp í stúku í stað þess að vera niðri á grasinu. 41 millimetra rigning féll á tveimur klukkutímum eftir lokaflautið í gær og á samfélagsmiðlum sáust myndband af því hvernig foss myndaðist á leikvanginum. If I hadn’t filmed the Old Trafford waterfall myself, I wouldn’t have believed it.I’ve seen nicer stadiums in Africa pic.twitter.com/swoqtUaBS4— Larry Madowo (@LarryMadowo) May 12, 2024 Vatnið streymdi niður í gegnum holu í þaki Old Trafford en hún var á milli East Stand og Sir Alex Ferguson Stand. Leikvangurinn kom því ekki vel út á netmiðlum þar fólk kepptist við það að gera grín af leikhúsi draumanna. Það voru líka á flakki um netið myndbönd af vatni streyma niður stúkuna, undir sætunum, auk þess að það mynduðust stórir pollar á sjálfu grasinu. Í frétt ESPN kom fram að umræddir forráðamenn telja þetta vera enn eina sönnuna á því af hverju Sir Jim Ratcliffe, nýr hluteigandi í félaginu, leggur nú ofurkapp á því að taka leikvanginn í gegn. The Old Trafford waterfall 😳 pic.twitter.com/2Xibzh200l— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 12, 2024 Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira
Rigningin var reyndar rosaleg sem sást vel í lok sjónvarpsútsendingarinnar sem og í umfjöllun fjölmiðla eftir leikinn þar sem fréttamenn voru komnir í skjól lengst upp í stúku í stað þess að vera niðri á grasinu. 41 millimetra rigning féll á tveimur klukkutímum eftir lokaflautið í gær og á samfélagsmiðlum sáust myndband af því hvernig foss myndaðist á leikvanginum. If I hadn’t filmed the Old Trafford waterfall myself, I wouldn’t have believed it.I’ve seen nicer stadiums in Africa pic.twitter.com/swoqtUaBS4— Larry Madowo (@LarryMadowo) May 12, 2024 Vatnið streymdi niður í gegnum holu í þaki Old Trafford en hún var á milli East Stand og Sir Alex Ferguson Stand. Leikvangurinn kom því ekki vel út á netmiðlum þar fólk kepptist við það að gera grín af leikhúsi draumanna. Það voru líka á flakki um netið myndbönd af vatni streyma niður stúkuna, undir sætunum, auk þess að það mynduðust stórir pollar á sjálfu grasinu. Í frétt ESPN kom fram að umræddir forráðamenn telja þetta vera enn eina sönnuna á því af hverju Sir Jim Ratcliffe, nýr hluteigandi í félaginu, leggur nú ofurkapp á því að taka leikvanginn í gegn. The Old Trafford waterfall 😳 pic.twitter.com/2Xibzh200l— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 12, 2024
Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira