Var með 0,99 í xG en skoraði samt ekki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. maí 2024 11:01 Diego Carlos er stór og öflugur varnarmaður en greinilega skelfilegur í því að nýta færin. Getty/Mike Hewitt Það er nokkuð víst að Diego Carlos svaf ekki vel í nótt eftir færið sem hann klúðraði í leik Aston Villa og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. Villa menn náðu reyndar að jafna leikinn í 3-3 með tveimur mörkum undir lokin og tryggja sér eitt stig. Það var kannski eins gott fyrir umræddan Carlos. XG tölfræðin fræga eða tölfræðin um vænt mörk snýst um líkindareikning um það hversu líklegt er að leikmenn skori úr færum sínum miðað við það hvernig slík færi hafa verið nýtt í gegnum tíðina. Samkvæmt henni var xG 0,99 fyrir Diego Carlos að skora úr dauðafæri sínu í leiknum í gær. Það þýðir að leikmenn myndu skora úr slíku færi í 99 tilfellum af 100. Þetta kemst örugglega á lista yfir verstu klúðrum tímabilsins og kannski bara í sögunni. Carlos fékk boltann fyrir opnu og tómu marki en stað þess að renna honum í netið þá stýrði hann boltanum fram hjá markinu. Diego Carlos er 31 árs varnarmaður og það þarf ekki að koma á óvart að hann hefur ekki skorað í 26 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Hann skoraði hins vegar á móti AZ Alkmaar í Sambandsdeildinni í nóvember sem er eina mark hans í 37 leiknum í öllum keppnum á leiktíðinni. Diego Carlos' shocking miss for Aston Villa had an xG of 0.99, which means the probability of that shot resulting in a goal is 99 times out of 100 🤯😱 pic.twitter.com/AGLDX9r9nl— SPORTbible (@sportbible) May 13, 2024 Enski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Sjá meira
Villa menn náðu reyndar að jafna leikinn í 3-3 með tveimur mörkum undir lokin og tryggja sér eitt stig. Það var kannski eins gott fyrir umræddan Carlos. XG tölfræðin fræga eða tölfræðin um vænt mörk snýst um líkindareikning um það hversu líklegt er að leikmenn skori úr færum sínum miðað við það hvernig slík færi hafa verið nýtt í gegnum tíðina. Samkvæmt henni var xG 0,99 fyrir Diego Carlos að skora úr dauðafæri sínu í leiknum í gær. Það þýðir að leikmenn myndu skora úr slíku færi í 99 tilfellum af 100. Þetta kemst örugglega á lista yfir verstu klúðrum tímabilsins og kannski bara í sögunni. Carlos fékk boltann fyrir opnu og tómu marki en stað þess að renna honum í netið þá stýrði hann boltanum fram hjá markinu. Diego Carlos er 31 árs varnarmaður og það þarf ekki að koma á óvart að hann hefur ekki skorað í 26 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Hann skoraði hins vegar á móti AZ Alkmaar í Sambandsdeildinni í nóvember sem er eina mark hans í 37 leiknum í öllum keppnum á leiktíðinni. Diego Carlos' shocking miss for Aston Villa had an xG of 0.99, which means the probability of that shot resulting in a goal is 99 times out of 100 🤯😱 pic.twitter.com/AGLDX9r9nl— SPORTbible (@sportbible) May 13, 2024
Enski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Sjá meira