Matti og tengdó selja 220 milljóna króna einbýlishús Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 15. maí 2024 13:03 Húsið skiptist í tvær fullbúnar íbúðir. Matthías Tryggvi Haraldsson, tónlistarmaður og leikari, hefur sett 328 fermetra einbýlishús við Furugerði 8 í Reykjavík á sölu. Um er að ræða hús á tveimur hæðum, sem skiptist í tvær íbúðir. Ásett verð er 220 milljónir. Matthías Tryggvi á húsið ásamt Ásdísi Olsen tengdamóður sinni og Bergþóru Sigurðardóttur, móðursystur Ásdísar. Aðalhæð hússins skiptist í eldhús, stofu og borðstofu í samliggjandi rými, fjögur svefnherbergi og þvottahús. Úr stofu er útgengt á stórar svalir með útsýni til sjávar. Í eldhúsi er nýleg svört innrétting og eyja með góðu vinnuplássi. Heimilið er notalega innréttað þar sem hlýlegir litatónar eru í forgrunni. Neðri hæðin skiptist í eldhús, opið alrými sem samanstendur af stofu og borðstofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi og geymslu. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Listahjón Matthías er hvað þekktastur fyrir að vera söngvari hljómsveitarinnar Hatara. Hann er kvæntur Brynhildi Karlsdóttur, söngkonu hljómsveitarinnar Kvikindi, sem hlaut verðlaun fyrir plötu ársins á Hlustendaverðlaununum í fyrra. Hjónin giftu sig við fallega athöfn í Borgarfirði síðastliðið sumar þar sem faðir Brynhildar, Karl Ágúst Úlfsson, gaf þau saman. Matti og Brynhildur trúlofuðu sig í Skylagoon haustið 2021 og eiga saman eina dóttur. Fasteignamarkaður Hús og heimili Tónlist Reykjavík Tengdar fréttir Matti í Hatara og Brynhildur Karls giftu sig í íslenskri sveitasælu Listræna parið Matthías Haraldsson og Brynhildur Karlsdóttir giftu sig um helgina með pomp og prakt í íslenskri sveitasælu, umkringd sínu nánasta fólki. Faðir Brynhildar, leikarinn Karl Ágúst Úlfsson, gaf þau saman með táknrænum en ólögformlegum hætti. 21. ágúst 2023 11:18 Syngja um samfarir á eldhúsborðinu Lista- og poppteymið Kvikindi var að senda frá sér glænýtt lag sem ber þann ögrandi titil Ríða mér. Kvikindi hreppti nýverið Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir plötu ársins og kemur fram á tónlistarhátíðinni Airwaves í kvöld. 2. nóvember 2023 10:01 Matthías og Brynhildur eiga von á öðru barni Listaparið Matthías Tryggvi Haraldsson og Brynhildur Karlsdóttir eiga von á sínu öðru barni saman. 2. nóvember 2023 15:24 Mest lesið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Lífið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Sjá meira
Aðalhæð hússins skiptist í eldhús, stofu og borðstofu í samliggjandi rými, fjögur svefnherbergi og þvottahús. Úr stofu er útgengt á stórar svalir með útsýni til sjávar. Í eldhúsi er nýleg svört innrétting og eyja með góðu vinnuplássi. Heimilið er notalega innréttað þar sem hlýlegir litatónar eru í forgrunni. Neðri hæðin skiptist í eldhús, opið alrými sem samanstendur af stofu og borðstofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi og geymslu. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Listahjón Matthías er hvað þekktastur fyrir að vera söngvari hljómsveitarinnar Hatara. Hann er kvæntur Brynhildi Karlsdóttur, söngkonu hljómsveitarinnar Kvikindi, sem hlaut verðlaun fyrir plötu ársins á Hlustendaverðlaununum í fyrra. Hjónin giftu sig við fallega athöfn í Borgarfirði síðastliðið sumar þar sem faðir Brynhildar, Karl Ágúst Úlfsson, gaf þau saman. Matti og Brynhildur trúlofuðu sig í Skylagoon haustið 2021 og eiga saman eina dóttur.
Fasteignamarkaður Hús og heimili Tónlist Reykjavík Tengdar fréttir Matti í Hatara og Brynhildur Karls giftu sig í íslenskri sveitasælu Listræna parið Matthías Haraldsson og Brynhildur Karlsdóttir giftu sig um helgina með pomp og prakt í íslenskri sveitasælu, umkringd sínu nánasta fólki. Faðir Brynhildar, leikarinn Karl Ágúst Úlfsson, gaf þau saman með táknrænum en ólögformlegum hætti. 21. ágúst 2023 11:18 Syngja um samfarir á eldhúsborðinu Lista- og poppteymið Kvikindi var að senda frá sér glænýtt lag sem ber þann ögrandi titil Ríða mér. Kvikindi hreppti nýverið Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir plötu ársins og kemur fram á tónlistarhátíðinni Airwaves í kvöld. 2. nóvember 2023 10:01 Matthías og Brynhildur eiga von á öðru barni Listaparið Matthías Tryggvi Haraldsson og Brynhildur Karlsdóttir eiga von á sínu öðru barni saman. 2. nóvember 2023 15:24 Mest lesið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Lífið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Sjá meira
Matti í Hatara og Brynhildur Karls giftu sig í íslenskri sveitasælu Listræna parið Matthías Haraldsson og Brynhildur Karlsdóttir giftu sig um helgina með pomp og prakt í íslenskri sveitasælu, umkringd sínu nánasta fólki. Faðir Brynhildar, leikarinn Karl Ágúst Úlfsson, gaf þau saman með táknrænum en ólögformlegum hætti. 21. ágúst 2023 11:18
Syngja um samfarir á eldhúsborðinu Lista- og poppteymið Kvikindi var að senda frá sér glænýtt lag sem ber þann ögrandi titil Ríða mér. Kvikindi hreppti nýverið Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir plötu ársins og kemur fram á tónlistarhátíðinni Airwaves í kvöld. 2. nóvember 2023 10:01
Matthías og Brynhildur eiga von á öðru barni Listaparið Matthías Tryggvi Haraldsson og Brynhildur Karlsdóttir eiga von á sínu öðru barni saman. 2. nóvember 2023 15:24