Sameinaðu hreyfingu og hlátur í Lyfjugöngunni Lyfja 21. maí 2024 11:00 Á morgun miðvikudag mun Lyfja standa fyrir göngu og uppistandi í Elliðaárdal. Grínistinn Dóri DNA mætir í lok göngunnar og kitlar hláturtaugar göngufólks. Á síðasta ári var grínistinn og leikkonan Saga Garðars með uppistand sem tókst mjög vel. Lyfja stendur fyrir göngu og uppistandi út í skógi í Elliðaárdal á morgun, miðvikudaginn 22. maí kl. 18 í Elliðaárdal. Grínistinn Dóri DNA mætir í lok göngunnar og kitlar hláturtaugar göngufólks en rannsóknir sýna að hreyfing, útivera og hlátur geta bætt andlega og líkamlega vellíðan. „Við hjá Lyfju brennum fyrir að efla heilsu landsmanna og þessi viðburður er svo sannarlega til þess gerður að næra líkama og sál,“ segir Arnheiður Leifsdóttir, markaðsstjóri Lyfju. „Við leggjum áherslu á alhliða heilsu í gegnum markaðssamskipti okkar og á hreyfingin einmitt sviðið hjá okkur í sumar. Allir eiga sína uppáhalds hreyfingu og við viljum hvetja sem flesta til að gera meira af því sem þeir elska á hverjum degi. Við störfum undir göfugu markmiði sem er að lengja líf og allar okkar aðgerðir styðja við það markmið, þar á meðal Lyfjugangan og uppistandið.“ Það er Inga Berg sem hefur umsjón með Lyfjugöngunni sem samtvinnar göngur og jákvæða sálfræði. „Það er hennar trú að göngur í góðum félagsskap sé einhver albesta leiðin til að huga að heilsunni.“ Í fyrra bauð Lyfja upp á sambærilegan viðburð með uppistandaranum og leikkonunni Sögu Garðarsdóttur sem vakti mikla lukku. „Því endurtökum við nú leikinn en bætum hreyfingu í formi göngu við.“ Grínistinn Dóri DNA mætir í lok göngunnar og kitlar hláturtaugar göngugarpa. Dóra DNA þarf vart að kynna en hann á langan feril í uppistandi og er einn af okkur vinsælustu uppistöndurum í dag. Hann hefur einnig sent frá sér eina skáldsögu og komið að handritaskrifum fyrir sjónvarp og má þar m.a. nefna sjónvarpsseríuna Aftureldingu sem sýnd var í Ríkissjónvarpinu nýlega við miklar vinsældir. Hann mun taka vel á móti göngufólkinu í fallegu rjóðri eftir létta 3,5 km göngu. „Það verður bara skemmtilegt að taka á móti göngugörpunum og reyna að koma þeim til að hlæja. Þetta verður bara uppistand, glens og grín eins og sagt er. Ég hef verið iðinn við að skemmta í allan vetur og er mjög vel æfður. Svo leggur maður þetta á hilluna yfir sumartímann. Þetta er því síðustu forvöð til að sjá mig fyrir sumarið. Vonandi verðu fjölmennt enda er Elliðaárdalurinn frábært útivistarsvæði fyrir fólk á öllum aldri.“ Hittumst við kaffihúsið Á Bístró í Elliðaárstöð við Rafstöðvarveg 6 kl. 17.45. Gangan hefst kl. 18, öll velkomin og aðgangur ókeypis. Heilsa Grín og gaman Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Bylgjulestin og dásamlegur götubiti í Hljómskálagarðinum Kjóstu flottasta garð ársins 2025! „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Góð ráð fyrir garðinn í sumar „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Bylgjulestin mætir á Kótelettuna Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Flottasti garður landsins - taktu þátt! Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Icewear verður einn af aðalstyrktaraðilum Íslandsmótsins í golfi 2025 Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Myndaveisla frá Hafnarfirði - Bylgjulestin 2025 Bylgjulestin mætir á Hjarta Hafnarfjarðar á laugardag Reykjalundur hlýtur alþjóðlega gæðavottun fyrir endurhæfingarþjónustu Myndaveisla frá Hallormsstað - Bylgjulestin 2025 90% þeirra sem upplifa hárlos meðhöndla það ekki - það er þó hægt Bylgjulestin verður í Hallormsstaðaskógi á laugardag Taktu þátt í sumarbókaviku á Bylgjunni og Vísi Aukasýningu bætt við á vinsælustu ABBA sýningu heims Iðnaðarmaður ársins fer í frí – sjáumst að ári! Bylgjulestin tók þátt í Bíladögum - myndaveisla Myndband við Þjóðhátíðarlagið frumsýnt á Vísi Iðnaðarmaður ársins hlustar á IceGuys til að koma sér í stuð Bylgjulestin verður í stuði á Bíladögum á Akureyri Sjá meira
„Við hjá Lyfju brennum fyrir að efla heilsu landsmanna og þessi viðburður er svo sannarlega til þess gerður að næra líkama og sál,“ segir Arnheiður Leifsdóttir, markaðsstjóri Lyfju. „Við leggjum áherslu á alhliða heilsu í gegnum markaðssamskipti okkar og á hreyfingin einmitt sviðið hjá okkur í sumar. Allir eiga sína uppáhalds hreyfingu og við viljum hvetja sem flesta til að gera meira af því sem þeir elska á hverjum degi. Við störfum undir göfugu markmiði sem er að lengja líf og allar okkar aðgerðir styðja við það markmið, þar á meðal Lyfjugangan og uppistandið.“ Það er Inga Berg sem hefur umsjón með Lyfjugöngunni sem samtvinnar göngur og jákvæða sálfræði. „Það er hennar trú að göngur í góðum félagsskap sé einhver albesta leiðin til að huga að heilsunni.“ Í fyrra bauð Lyfja upp á sambærilegan viðburð með uppistandaranum og leikkonunni Sögu Garðarsdóttur sem vakti mikla lukku. „Því endurtökum við nú leikinn en bætum hreyfingu í formi göngu við.“ Grínistinn Dóri DNA mætir í lok göngunnar og kitlar hláturtaugar göngugarpa. Dóra DNA þarf vart að kynna en hann á langan feril í uppistandi og er einn af okkur vinsælustu uppistöndurum í dag. Hann hefur einnig sent frá sér eina skáldsögu og komið að handritaskrifum fyrir sjónvarp og má þar m.a. nefna sjónvarpsseríuna Aftureldingu sem sýnd var í Ríkissjónvarpinu nýlega við miklar vinsældir. Hann mun taka vel á móti göngufólkinu í fallegu rjóðri eftir létta 3,5 km göngu. „Það verður bara skemmtilegt að taka á móti göngugörpunum og reyna að koma þeim til að hlæja. Þetta verður bara uppistand, glens og grín eins og sagt er. Ég hef verið iðinn við að skemmta í allan vetur og er mjög vel æfður. Svo leggur maður þetta á hilluna yfir sumartímann. Þetta er því síðustu forvöð til að sjá mig fyrir sumarið. Vonandi verðu fjölmennt enda er Elliðaárdalurinn frábært útivistarsvæði fyrir fólk á öllum aldri.“ Hittumst við kaffihúsið Á Bístró í Elliðaárstöð við Rafstöðvarveg 6 kl. 17.45. Gangan hefst kl. 18, öll velkomin og aðgangur ókeypis.
Heilsa Grín og gaman Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Bylgjulestin og dásamlegur götubiti í Hljómskálagarðinum Kjóstu flottasta garð ársins 2025! „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Góð ráð fyrir garðinn í sumar „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Bylgjulestin mætir á Kótelettuna Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Flottasti garður landsins - taktu þátt! Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Icewear verður einn af aðalstyrktaraðilum Íslandsmótsins í golfi 2025 Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Myndaveisla frá Hafnarfirði - Bylgjulestin 2025 Bylgjulestin mætir á Hjarta Hafnarfjarðar á laugardag Reykjalundur hlýtur alþjóðlega gæðavottun fyrir endurhæfingarþjónustu Myndaveisla frá Hallormsstað - Bylgjulestin 2025 90% þeirra sem upplifa hárlos meðhöndla það ekki - það er þó hægt Bylgjulestin verður í Hallormsstaðaskógi á laugardag Taktu þátt í sumarbókaviku á Bylgjunni og Vísi Aukasýningu bætt við á vinsælustu ABBA sýningu heims Iðnaðarmaður ársins fer í frí – sjáumst að ári! Bylgjulestin tók þátt í Bíladögum - myndaveisla Myndband við Þjóðhátíðarlagið frumsýnt á Vísi Iðnaðarmaður ársins hlustar á IceGuys til að koma sér í stuð Bylgjulestin verður í stuði á Bíladögum á Akureyri Sjá meira