„Umgjörðin er bara engu lík, gæsahúð að hlaupa inn á völlinn“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 18. maí 2024 10:01 Vignir Stefánsson hefur verið leikmaður Vals síðan 2012 og tekið þátt í sjö Evrópukeppnum með liðinu. Vísir Eftir vonbrigði í vikunni býður handboltaliði Vals heldur betur spennandi og krefjandi verkefni þegar liðið leikur til úrslita Evrópubikarsins gegn Olympiacos. Fyrri leikur liðanna fer fram á Hlíðarenda í kvöld, einvíginu lýkur svo í Grikklandi eftir viku. „Við erum bara að verða þokkalega stemmdir, setjum fókusinn á þetta eftir að hafa dottið út úr Íslandsmótinu en við þurfum bara að nýta þau vonbrigði inn í þetta verkefni“ sagði Vignir Stefánsson, hornamaður Vals, fyrir stórleikinn í kvöld. Vignir hefur verið leikmaður Vals í rúman áratug og upplifað mörg Evrópuævintýri með félaginu. Hann sagði reynsluna dýrmæta sem hann sjálfur og liðið allt hefur sankað að sér undanfarin ár. „Við erum búnir að hafa allavega síðasta tímabil svolítið á bakvið eyrað, lærðum helling þar og vorum auðvitað í miklu álagi. Liðið er bara á flottum stað og við verðum að nýta orkuna úr því sem er að gerast hjá okkur inn í þetta.“ Gríðarlega gaman að vera Valsmaður undanfarna viku Það er einmitt mikil orka á Hlíðarenda þessa dagana. Handboltalið kvenna varð Íslandsmeistari á fimmtudag og í öðrum greinum lék félagið til úrslita eða útsláttar nánast á hverjum degi undanfarna viku. Þessi ótrúlega vika nær svo ákveðnum hápunkti á Hlíðarenda í kvöld þegar úrslitaleikur Evrópubikarsins fer fram hér á landi í fyrsta sinn. „Umgjörðin er bara engu lík, gæsahúð að hlaupa inn á völlinn og fá mikinn stuðning af pöllunum eins og hefur verið í þessum leikjum hjá okkur.“ Viðtalið allt við Vigni úr Sportpakka gærkvöldsins má sjá hér fyrir ofan. Valur EHF-bikarinn Grikkland Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
„Við erum bara að verða þokkalega stemmdir, setjum fókusinn á þetta eftir að hafa dottið út úr Íslandsmótinu en við þurfum bara að nýta þau vonbrigði inn í þetta verkefni“ sagði Vignir Stefánsson, hornamaður Vals, fyrir stórleikinn í kvöld. Vignir hefur verið leikmaður Vals í rúman áratug og upplifað mörg Evrópuævintýri með félaginu. Hann sagði reynsluna dýrmæta sem hann sjálfur og liðið allt hefur sankað að sér undanfarin ár. „Við erum búnir að hafa allavega síðasta tímabil svolítið á bakvið eyrað, lærðum helling þar og vorum auðvitað í miklu álagi. Liðið er bara á flottum stað og við verðum að nýta orkuna úr því sem er að gerast hjá okkur inn í þetta.“ Gríðarlega gaman að vera Valsmaður undanfarna viku Það er einmitt mikil orka á Hlíðarenda þessa dagana. Handboltalið kvenna varð Íslandsmeistari á fimmtudag og í öðrum greinum lék félagið til úrslita eða útsláttar nánast á hverjum degi undanfarna viku. Þessi ótrúlega vika nær svo ákveðnum hápunkti á Hlíðarenda í kvöld þegar úrslitaleikur Evrópubikarsins fer fram hér á landi í fyrsta sinn. „Umgjörðin er bara engu lík, gæsahúð að hlaupa inn á völlinn og fá mikinn stuðning af pöllunum eins og hefur verið í þessum leikjum hjá okkur.“ Viðtalið allt við Vigni úr Sportpakka gærkvöldsins má sjá hér fyrir ofan.
Valur EHF-bikarinn Grikkland Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni