Mo Salah ætlar að vinna titla með Liverpool á næstu leiktíð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. maí 2024 15:31 Mohamed Salah í leik með Liverpool á móti Wolverhampton Wanderers í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. Getty/Andrew Powell Mohamed Salah heitir því að berjast af öllum kröftum fyrir Liverpool á næstu leiktíð og það er ekki hægt að sjá það að hann sé á förum frá félaginu. Framtíð Salah hefur verið mikið í umræðunni en hann á bara eitt ár eftir af samningi sínum Liverpool. Nýr knattspyrnustjóri skapar líka enn meiri óvissu um næstu skrefin á ferli Salah. Egypski framherjinn hefur verið orðaður við lið í Sádi-Arabíu en nú bendir allt til þess að hann klári síðasta árið í samningi sínum. Liverpool hafnaði 150 milljón punda tilboði í hann rétt áður en síðasti sumargluggi lokaði. Liverpool og Salah hafa aftur á móti ekki gengið frá nýjum samningi og því gæti hann farið frítt næsta sumar. We know that trophies are what count and we will do everything possible to make that happen next season. Our fans deserve it and we will fight like hell. pic.twitter.com/HU98ACVr6q— Mohamed Salah (@MoSalah) May 20, 2024 Hinn 31 árs gamli Salah reyndi að eyða öllum efasemdum um framtíð sína á Anfield með færslu á samfélagsmiðlum. „Við vitum að það eru titlarnir sem telja og við munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að vinna þá á næstu leiktíð,“ skrifaði Salah. „Stuðningsfólkið okkar á það skilið og við munum berast fyrir þeim af öllum okkar kröftum,“ skrifaði Salah. Salah sendi líka fráfarandi knattspyrnustjóra Jürgen Klopp kveðju. „Það var frábært að vinna alla þessa titla með þér og upplifa allt þetta með þér undanfarin sjö ár. Ég óska þér alls hins besta í framtíðinni og vonandi hittumst við aftur,“ skrifaði Salah. It was great sharing all those trophies and experiences with you over the past 7 years. I wish you the best of luck for the future and hope we meet again. pic.twitter.com/mIES7Ctmhs— Mohamed Salah (@MoSalah) May 20, 2024 Enski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Sjá meira
Framtíð Salah hefur verið mikið í umræðunni en hann á bara eitt ár eftir af samningi sínum Liverpool. Nýr knattspyrnustjóri skapar líka enn meiri óvissu um næstu skrefin á ferli Salah. Egypski framherjinn hefur verið orðaður við lið í Sádi-Arabíu en nú bendir allt til þess að hann klári síðasta árið í samningi sínum. Liverpool hafnaði 150 milljón punda tilboði í hann rétt áður en síðasti sumargluggi lokaði. Liverpool og Salah hafa aftur á móti ekki gengið frá nýjum samningi og því gæti hann farið frítt næsta sumar. We know that trophies are what count and we will do everything possible to make that happen next season. Our fans deserve it and we will fight like hell. pic.twitter.com/HU98ACVr6q— Mohamed Salah (@MoSalah) May 20, 2024 Hinn 31 árs gamli Salah reyndi að eyða öllum efasemdum um framtíð sína á Anfield með færslu á samfélagsmiðlum. „Við vitum að það eru titlarnir sem telja og við munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að vinna þá á næstu leiktíð,“ skrifaði Salah. „Stuðningsfólkið okkar á það skilið og við munum berast fyrir þeim af öllum okkar kröftum,“ skrifaði Salah. Salah sendi líka fráfarandi knattspyrnustjóra Jürgen Klopp kveðju. „Það var frábært að vinna alla þessa titla með þér og upplifa allt þetta með þér undanfarin sjö ár. Ég óska þér alls hins besta í framtíðinni og vonandi hittumst við aftur,“ skrifaði Salah. It was great sharing all those trophies and experiences with you over the past 7 years. I wish you the best of luck for the future and hope we meet again. pic.twitter.com/mIES7Ctmhs— Mohamed Salah (@MoSalah) May 20, 2024
Enski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Sjá meira